10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10 ára, segir í bréfinu að hann vilji ekkert dót í jólagjöf heldur vilji hann bara að pabbi hans læknist af krabbameini.

Í bréfinu stendur: „Kæri jólasveinn. Þessi jól vil ég bara einn hlut. Pabbi minn er með mjög slæmt heilaæxli. Ef þú getur, getur þú þá fundið lækningu fyrir hann og þá verð ég hamingjusamasti drengur í öllum heimi. Gleðileg jól. Þinn Ronnie Harris.“

Ronnie er duglegur að hjálpa mömmu sinni að sjá um pabba sinn, eldar mat fyrir sig og litla bróður sinn og hjálpar honum að læra og gera húsverk. Emma sagði fréttamiðlinum Mirror að bréfið hafi grætt hana: „Ég er svo st0lt af honum að vera að hugsa um pabba sinn og óska honum bata.“

 

Meira í Barnið
Ellý Ármanns sagt upp hjá 365
2
LÍN rukkar aðstandendur um námslán sem látinn maður var ábyrgðarmaður fyrir
Margt um að vera á degi íslenskrar náttúru
Myndband
4
Krabbameinssjúkir gera kynþokkafullt myndband
2
Ljósanótt haldin hátíðleg um helgina.
James Bond leikarinn Pierce Brosnan missti bæði eiginkonu og dóttur sína úr krabbameini
Myndband
Brjálæðislega fyndinn strákur að vakna eftir svæfingu
Saman gegn matarsóun – Hátíð í Hörpu
Celine Dion hættir við tónleikaferðalag vegna veikinda eiginmanns hennar
Þær sigruðust á krabbameini – Sjáðu hvað þær gerðu – Myndir
7
Klámstjörnu misþyrmt grimmilega af fyrrum kærasta – Sjáið myndirnar af áverkum
Einstök upplifun í sjávarplássi úti á landi – Gæran 2014
31 árs gamall og lamaður fyrir neðan háls
Lítill drengur sofnar undir stýri! Krúttlegt myndband
Sonur David og Victoria Beckham er kominn á fast
Krotað með grænum lit á legstein móður hennar