10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10 ára, segir í bréfinu að hann vilji ekkert dót í jólagjöf heldur vilji hann bara að pabbi hans læknist af krabbameini.

Í bréfinu stendur: „Kæri jólasveinn. Þessi jól vil ég bara einn hlut. Pabbi minn er með mjög slæmt heilaæxli. Ef þú getur, getur þú þá fundið lækningu fyrir hann og þá verð ég hamingjusamasti drengur í öllum heimi. Gleðileg jól. Þinn Ronnie Harris.“

Ronnie er duglegur að hjálpa mömmu sinni að sjá um pabba sinn, eldar mat fyrir sig og litla bróður sinn og hjálpar honum að læra og gera húsverk. Emma sagði fréttamiðlinum Mirror að bréfið hafi grætt hana: „Ég er svo st0lt af honum að vera að hugsa um pabba sinn og óska honum bata.“

 

Meira í Barnið
Myndir
Ævintýralegar myndir frá pólsku sveitinni
Myndband
Látum ekki leiðigjörnu smáatriðin slá okkur út af laginu
Myndband
Meðganga konu á heilum sex sekúndum
Hvað eru unglingabólur?
Myndband
Skólarnir eru að byrja
Smart strákar með hjartað á réttum stað: Rúlla 21 kílómetra til styrktar Reykjadals
Myndir
Tilkynnið óléttuna með stæl! – Myndir
Við skólabyrjun: „Kæru foreldrar: Kann ENGINN YKKAR með tölvupóst að fara?”
Börn útskýra hvað það er að vera fullorðinn – Myndband
Ógeðslegt: Eltihrellir húðflúraði nafn 13 ára stúlku á allan líkamann og skaut föður hennar
2
Jafnvel fallegasta leyndarmálaherbergi heims: Myndir
Fáðu skóladótið heim að dyrum – Þetta er ekki flókið
15
12 ára íslensk stúlka á einhverfurófi svikin illilega um faglega fylgd á flugvellinum í Billund
Fæddist eftir aðeins 26 vikna meðgöngu – Myndband
Furðulegar staðreyndir um meðgöngu – Myndband
6
26 setningar sem mæður drengja segja mjög reglulega