Logan, 11 ára, vissi ekki hvað hann væri að fara að lesa upp fyrir myndavélina. Hann er að lesa upp það sem hann ætlar að gera um sumarið og eitt af því er að verða stóri bróðir.

Viðbrögð hans eru yndisleg!

[vimeo width=”600″ height=”325″ video_id=”89497362″]

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE