12 sumarlegir fylgihlutir sem eru í tísku í sumar

Við elskum sumarið. Það er svo skemmtilegt að geta skipt út treflum og húfum út fyrir fallega fylgihluti og litadýrð. Hér eru nokkrir hlutir sem fegrað gæti útlitið á dásemdardögum sumarsins.

1. Blómaskart og munstur

20dbb025-67cc-4f74-987f-7e17c96f0494

Blóm eru ekki bara fyrir vorin heldur fyrir sumarið líka. Því fleiri blóm, því betra og svo má blanda blómamunstrum saman. Allir þurfa blóm!

 

2. Hring eftir hring eftir hring

152b19ef-0e0c-4a2e-a405-07f265d21ebb

Það má blanda alls konar hringjum saman og þeir þurfa ekki alltaf að vera í stíl eða neðst á fingrinum. Að hafa marga hringa á fingrunum er gríðarlega smart.

 

3. Djörf handveski

ce5486d5-7bef-4b21-bfd0-f9108e3094a2

 

Töffaralegt og smart. Flott við sparidressið og í samkvæmin. Ekki vera smeik við að fara aðeins út fyrir rammann þegar þú velur þér svona tösku. Vertu djörf.

 

4. Blómsveigar í hárið

74edb0b6-dbff-434c-a027-a958a6233d1f

 

Það er ekkert sætara en að vera eins og fallegur blómálfur, svo náttúrulegt og fallegt. Þú þarft ekki mikið af öðrum fylgihlutum þegar þú ert með blóm í hárinu.

 

5. Líkamskeðjur.

bead36bb-d85a-47a7-8f0c-bc6cec16dff3

 

 

Þessar fíngerðu keðjur eru æði frábærar til að setja yfir bolinn þinn eða skreyta sig þegar þú ferð í bikiníið þitt. Vertu í þröngum bol eða kjól og settu á þig svona keðju og þá ertu alveg rosa smart.

 

6. Grófar hálsfestar

ff43b672-6ea3-461d-8e0c-68eeaf4eebf5

 

Gróf en samt sparileg. Flott er að nota áberandi og stór hálsmen bæði hversdags við látlaus föt og í veisluna við kjólinn.

 

7. Töskur og föt með “fringe”

b26ec6db-149d-426a-853b-2d172386d102

 

Bæði töskur og föt eru æðisleg með svona fringe. Svona vesti, jakkar, peysur, skór og töskur með slá í gegn hvert sem þú ferð. Hreint æði.

 

8. Pastel litir

bdddc553-8bfc-47e4-a75c-6d4837fefabe

 

 

Þó að þig líki ekki við pastel liti á fötunum þínum, ættirðu að prófa pastel litaða fylgihluti og það gæti látið þig snúast hugur um þessa liti. Margir með hvíta húð gætu fundist pastel litir klæða sig illa en fylgihlutir gætu verið annað mál.

 

9. Gróf armbönd

4c045166-3280-42ed-879c-0c2618a21d14

 

 

þau geta léttilega gert hversdagslega útlit þitt rosalega smart með grófum armböndum. Þú gætir breyst í gyðju á örskotsstundu.

 

10. Barðstórir hattar

7c1e0c64-810d-49dc-b361-076f7133b605

 

Bóhó himnaríki. Vertu í síðu pilsi eða maxikjól, með hárið slétt, krullað eða bylgjað og þú verður áberandi töff týpa.

 

11. Breiðari armbönd, því betra.

04df2a09-8f17-4bce-b813-4f6f8e9e765b

 

 

Stór armbönd eru ekki bara í tísku, heldur stórir fylgihlutir almennt. Áberandi og gríðarlega flott skart.

 

12. Choker

f34c86ae-0939-4933-bba6-912b6842ed4e

 

 

Hver man ekki eftir því hversu margt af þessu var í tísku um og uppúr 1990? Tískan gengur í hringi og það eru til margar gerðir af svona hálsmenum og allir ættu að geta fundið slíkt við sitt hæfi. Snilldin ein.

 

Heimildir: Diply

SHARE