13. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, Stúfur kemur til byggða næstu nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess.

Á þessum degi ætlum við að gefa kassa af Coca Cola í gleri.

 

joladagatal8

 

 

Við ætlum að biðja þá sem vilja eiga kost á því að fá kassa af kók í gleri að skrifa hér fyrir neðan hvort þú myndir vilja Coca Cola eða Coca Cola Zero og þú ert komin í pottinn. Við drögum svo út vinningshafa í fyrramálið.

 

SHARE