15 ára stúlka tók sitt eigið líf

Amanda Todd var ósköp venjuleg stúlka. Hún fór á internetið og þá fór boltinn að rúlla. Fyrst var notkun hennar á netinu mjög sakleysisleg og stúlkan tók myndbönd af sér syngja. Amanda fer svo á spjallrás þar sem fólk talar saman á vefmyndavél. Hún gerði þau mistök að sýna brjóst sín á þessari spjallstöð.

Sjá einnig:Ung stúlka framdi sjálfsmorð vegna WiFi

Af stað fór atburðarás sem leiddi til þess að Amanda svipti sig lífi, aðeins 15 ára gömul. Rétt fyrir andlát hennar birti hún þessa beiðni um hjálp á YouTube.

Hér er farið yfir alla sögu Amanda og við mælum með því að allir foreldrar gefi sér tíma til að horfa á þetta. Það þarf að fylgjast með börnum á internetinu og það er hægt að setja ákveðnar læsingar á netið sem koma í veg fyrir að börn geta náð í ákveðin forrit og vefsíður.

Sjá einnig: Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

SHARE