16 ráð til fágunar í fötum

Tíska á að vera skemmtileg en stundum þarf maður að líta snyrtilega út. Hér eru nokkur ráð sem gætu aðstoðað!

1. Girtu skyrtuna ofan í buxurnar/pilsið

fagunar

2. Slepptu gallajakkanum og víkkaðu gallaefnissjóndeildarhringinn

fagunar8

 3. Prófaðu þig áfram en ekki sleppa alveg fram af þér beislinu. Þú kemst líklega upp með flottan samfesting en ekki gegnsæjan topp.

fagunar1

4. Veldu vel sniðna kjóla – A sniðið fer flestum konum.

fagunar9

5. Lærðu að klæðast því klassíska. T.d. vel sniðnum hvítum skyrtum.

fagunar2

6. Hnepptu upp í háls. Stundum þarf bara að hneppa upp í háls.

fagunar10

7. Lærðu á fleiri liti, heimurinn er ekki bara svartur og hvítur. Það er t.d. hægt að klæðast dökkbláu og kremuðu.

fagunar3

8. Paraðu fylgihlutina saman svo þeir séu í stíl.

fagunar 11

9. Tileinkaðu þér öruggan „búning“. Eitthvað sem þér líður alltaf vel í og er klassískt.

 fagunar4

10. Leiktu þér með hlutföllin. Stór kápa, stutt pils, síð peysa…

fagunar12

11. Klæddu þig eins og karlmaður.

fagunar5

12. Lærðu að klæðast lögum og blanda þeim skemmtilega saman.

fagunar13

13. Veldu fylgihlutina. Prófaðu að skipta út hálsmeni fyrir mynstraðan klút.

fagunar6

14. Ekki vera hrædd við flatbotna skó. Ef Olsen tvíburarnir komast upp með að ganga í flatbotna við skósíð pils, þá getur þú það líka.

fagunar14

15. Ef þú ert í vafa, farðu þá í svart. Kannski ögn þunglynt – en hrikalega chic!

 fagunar7

16. Ekki ganga í magabolum.

fagunar15

SHARE