22 merki um að þú sért að nálgast þrítugt

SHARE

1. Þú ert beðin/n um skilríki og það fyrsta sem þú hugsar er GEÐVEIKT

30 Signs You're Almost 30

2. Í staðinn fyrir djammmyndir á fréttaveitunni á Facebook eru nú komnar endalaust margar barnamyndir

 Instead of drunken party photos, your Facebook friends are all about the baby pics.

3. Þú gætir jafnvel verið farin/n að taka þátt í maraþonum

 ...and marathon times.

4. Þér finnst æðislegt að fara á tónleika ÞAR SEM ERU SÆTI

You get super excited when you go to a concert and there are SEATS.

5. Þú byrjar að segja sögu frá framhaldsskólaárunum og áttar þig á því að það eru meira en 10 ár síðan

30 Signs You're Almost 30

6. Þú áttar þig á því að þú ert farin/n að standa með foreldrunum í unglingamyndum og þáttum

When you watch teen movies/TV shows, you find yourself siding more with the parents than the kids.

7. Þú hefur yfirgefið skemmtistað af því það var of mikill hávaði þar

30 Signs You're Almost 30

8. Þú mannst þá tíma þar sem fólk notaði alltaf nafnspjöld og átt nokkuð mörg þannig frá hinum ýmsu aðilum

You have 10,000 business cards from old jobs that you have no idea what to do with.

9. Þú ert orðin sólarvarnar„nasisti“

You've become a sunscreen nazi.

10. Þú sérð stjörnur sem eru um þrítugt og líta vel út og hugsar „það er ennþá von!“

11. Þú ert frekar til að borga aðeins meira fyrir fínt og snyrtilegt hótelherbergi heldur en að gista á gistiheimili með 12 vinum þínum

You'd rather pay a little more for a "nice, clean" hotel room than cram into a hostel with 12 of your friends.

12. Maginn á þér þolir ekki sterkan mat eins og áður og þú ert farin/n að fá brjóstsviða

You've definitely lost the enzyme that lets you digest Taco Bell.

13. Hljómsveitunum sem þú hefur EKKI heyrt um fer sífellt fjölgandi

There's an increasing number of musical artists you haven't even heard of.

14. Á hverju kvöldi ertu svona:

30 Signs You're Almost 30

15. Þynnkan er farin að endast í 2 daga

30 Signs You're Almost 30

16. Þú fattar að foreldrar þínir voru á þínum aldri (eða yngri) þegar þau áttu þig og verður aðeins umburðarlyndari gagnvart þeim

You realize your parents were your age (or younger!) when they had you, and you start cutting them some major slack.

17. Hlaupabrettið meiðir á þér hnén. Þrekstiginn meiðir á þér hnén.

30 Signs You're Almost 30

18. Þér finnast allar þessar skammstafanir óþolandi

Teen slang makes you viscerally angry.

19. Þú ferð að hugsa um ÞÆGINDI þegar þú kaupir skó

You start buying shoes based on "comfort."

20. Kvöld um helgar: Í staðinn fyrir að fá þér 2 drykki á 4 mismunandi stöðum, færðu þér 2 drykki á 1 stað og ferð svo heim

30 Signs You're Almost 30

21. Þú ferð sjálfviljug/ur að kaupa þér trefjaríkat morgunkorn

You voluntarily buy the "fiber" cereal.

22. Þú skilur ekki hvernig þú gast einhverntímann vakað ALLA nóttina
30 Signs You're Almost 30

SHARE