24. desember – Jóladagatal Hún.is

Aðfangadagur er runninn upp og seinasti glugginn í dagatalinu verðu opnaður í dag. Vinningurinn er ekki af verri endanum en við ætlum, í samstarfi við Macland, að gefa nýju týpuna af Apple Tv.

Macland var stofnað árið 2009 í heimahúsi og var upphaflega hugsað sem ódýr og hröð viðgerðarþjónusta fyrir Apple notendur. Í dag er Macland komið með glæsilegar verslanir og þjónustuverkstæði á Laugavegi 23 og Helluhrauni 18 þar sem þeir þjónusta allar Apple vörur. Þeir eru eina Applebúðin í miðbænum og Hafnarfirði og taka alltaf brosandi á móti þér.

pi_2357_1444957207_promotional_0

Nýjasta Apple TV er eitt sniðugasta smátækið á heimilið.

Kemur með 32GB eða 64GB gagnageymslu.

Nýja Siri fjarstýringin er með Bluetooth 4.0, hljóðnema, snertifleti, hreyfiskynjara og hleðslurafhlöðu

Apple TV getur verið miðpunkturinn í sjónvarpsáhorfi, leikjaspilun og tónlistarflutningi á heimilinu.

Sendu efni þráðlaust úr iTunes, iPod touch, iPad og iPhone yfir á sjónvarpsskjáinn

Frábært til að njóta tónlistar, kvikmynda og ljósmynda úr safninu þínu, eða úr öppum eins og OZ, Sarpinum, YouTube o.fl.

Ef þú vilt eiga kost á því að fá svona snilld að gjöf, þá þarftu bara að skrifa „ Macland já takk“ hér fyrir neðan og þú ert komin í pottinn. Við drögum út 28. desember og við hvetjum þig til að taka þátt og freista þess að fá þessa snilldargræju að gjöf.

 

SHARE