4 ára stúlka talar 7 tungumál

Bella Deviatkina er aðeins fjögurra ára gömul og getur talað 7 tungumál eins og ekkert sé. 43% heimsbyggðar getur talað tvö tungumál og einn færri geta talað þrjú, sem gerir Bella afar merkilega. Hún er einnig fluglæs, sem hún sýndi og sannaði í rússneska hæfileikaþættinum Amazing people.

Sjá einnig: 5 ára undrabarn í Sierra Leone – Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=tnMply0wsYg&ps=docs

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE