5 ósiðir sem þú verður að hætta

Ert þú með stól inni hjá þér sem þú hendir öllum fötum á? Sem safnar bara fötum og svo verður haugurinn of stór fyrir þig til að ráðast á?

Sjá einnig: 10 húsráð til að nýta sér við viðhald heimilisins

Hér er leið til að hætta þessum ósið

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE