Nú er annar hver maður farinn að hósta og sjúga ótæpilega upp í nefið. Það er ískalt úti og það er alveg farið að hafa áhrif á landsmenn.

 

Hér er flott myndband með húsráðum fyrir þá sem eru kvefaðir

https://www.facebook.com/5min.crafts/videos/1224461454363104/

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE