Þetta litla Motel er í Austin í Texas

camper-motel-1

Hjólhýsið var framleitt árið 1962 en listamaðurinn Chris, sem er búsettur í Austin, breytti því í þetta fína mótel.

 

Þó hjólhýsið sé aðeins tæpir 8 fermetrar er ALLT TIL ALLS þar inni.

camper-motel-3

Eldhúsið er með öllum nútíma þægindum

camper-motel-4

camper-motel-6

camper-motel-7

Nóg geymslupláss er í hjólhýsinu
camper-motel-5

Það er skrifborð í hjólhýsinu, tvíbreitt rúm og meira að segja Wifi.

camper-motel-8

camper-motel-8a

Sturtan er utandyra en það skaðar ekki neinn.

Svo er þetta fína grill fyrir utan líka

camper-motel-10

camper-motel-11

Deildu þessu endilega með vinum þínum og kíktu á síðu Chris.

 

SHARE