9 vikna með rosalega mikið hár

Börn fæðast flest með smá hár og það er svakalega krúttlegt. Hinn 9 vikna gamli Junior Cox-Noon frá Brighton fæddist hinsvegar með MJÖG mikið hár. Mamma hans, Chelsea, er hárgreiðslukona og stundum veit hún ekkert hvernig á að ráða við hárið á honum. Hún notar oft hárþurrku á hárið því það getur verið svo lengi að þorna. Þegar hún fer með hann í búð er hún oft 2 klukkutíma í versluninni því drengurinn vekur svo mikla athygli og allir að stoppa og spjalla við þau mæðginin.

 

 

hairy-baby-boy-junior-cox-noon-8
hairy-baby-boy-junior-cox-noon-10

Sjá einnig: Hafið þið séð 2 mánaða barn með svona mikið hár?

hairy-baby-boy-junior-cox-noon-7

hairy-baby-boy-junior-cox-noon-5

 

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE