Að þurfa endalaust að birta „Selfies“ er flokkað sem geðsjúkdómur

Frá The American Psychiatric Association (APA) er það nú gert opinbert og einnig eitthvað sem að fólk hefur verið að halda fram að “selfies” eru flokkaðar sem  geðsjúkdómur.

Röskunin er kölluð “Selfitis” og er skilgreind með öðrum OCD sjúkdómum. Löngunin í að taka mynd af sjálfum sér og birta á síðum eins og Instagram, Facebook og Twitter er tengt við lágt sjálfsmat.

Sjúkdómurinn er í þremur stigum:

–   Borderline selfitis: Að taka myndir af sjálfum sér a.m.k þrisvar á dag án þess að birta þær á netinu.

–   Acute selfitis: Að taka myndir af sjálfum sér a.m.k þrisvar á dag og birta þær allar á netinu.

–   Chronic selfitis: Sjúkleg löngun í að taka myndir af sjálfum sér allan sólarhringinn og birta þær a.m.k sex sinnum á dag á netinu.

Samkvæmt APA, að á meðan það er ekki til lækning við þessum sjúkdómi þá er hægt að fá tímabundna meðferð með hugrænni atferlismeðferð.

Þessar fréttir eru ekki góðar fyrir Makati borg á Filippseyjum þar sem borgin var nýlega nefnd “selfie capital of the world” af Time Magazine.

Þýðing: Anna Birgis – Heilsutorg.is

heilsutorg neðst

 

Heimildir: adobochronicles.com

SHARE