Hefur ekki alltaf verið talað um að snjallsímarnir hafi eyðilagt fyrir mannlegum samskiptum? Það þarf ekki að vera rétt ef marka má þessar myndir. Þessar myndir eru frá því löngu fyrir komu snjallsímanna og þær sýna að það var ekki mikið um að fólk væri að blanda geði, horfast í augu og kynnast nýju fólki þá, frekar en í dag.

Sjá einnig: Er snjallsíminn að aflaga á þér litla fingurinn?

SHARE