Gavin Rossdale hefur fengið nóg af því hversu miklum tíma börn hans og Gwen Stefani eru að eyða með Blake Shelton, núverandi kærasta Gwen. Til þess að sýna hversu pirraður hann er, er hann á fullu að undirbúa forræðisdeilu sem mun ekki gleðja Gwen.

 

Sjá einnig: Gwen Stefani og Blake Shelton taka ástríðufullan dúett

Gwen hefur verið mikið í Oklahoma þar sem búgarður Blake er og það fer mikið í taugarnar á Gavin. Þau eru með sameiginlegt forræði og ekkert sem segir að Gwen megi ekki fara með börnin úr fylkinu hvenær sem er og það sé það sem Gavin vilji breyta.

 

SHARE