Það hefur farið mikil vinna í það að stilla upp fyrir þessar myndir og greinilegt að ljósmyndarinn, Rune Guneriussen, hefur lagt mikinn metnað í þetta verk sitt. Mér finnst þessar myndir ótrúlega flottar og sérstakar og Rune tekst að gera hverja mynd ævintýralega. Þú getur séð fleiri myndir frá Rune r!

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE