Aldraðar systur eiga dásamleg samskipti

Systurnar Gee (101) og litla systir hennar Ginga (96) hafa sérstakan samskiptamáta sína á milli. Þó að þær rífist og röfli við hvora aðra er augljóst að á milli þeirra ríkir mikill kærleikur.

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE