ALLTOF GOTT! Svona leit Facebook út fyrir tíu árum síðan!

Nei, þetta er eiginlega bara aðeins of gott. Þú hélst þó varla að Facebook hafi ALLTAF litið svona út? Eða að YouTube hafi alltaf verið svona … myndrænt … já, og héldu ekki örugglega allir að MySpace væri löngu … HÆTT?

Sjá einnig: App vikunnar: „OMG! Ert´ekki með Viber?!?“

ALLTOF GOTT – þetta er áhorf sem enginn netfíkill má missa af!

Sjá einnig: App vikunnar: Ekki hringja í fyrrverandi undir áhrifum!

Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.

SHARE