Amma fær Kylie Jenner yfirhalningu

Þessar þrjár fengu ömmur sínar til að fá algjöra yfirhalningu í anda Kylie Jenner. Niðurstöðurnar urðu þó ekki alveg þeim að skapi, en skemmtilegar engu að síður.

Sjá einnig: Er þetta rosalegasta yfirhalning allra tíma?

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE