Áramóta- og nýjársfagnaðir eru ávallt skemmtilegir en fyrir suma getur verið erfitt að ákveða í hverju þeir eiga að vera og hvernig „lúkkið“ sé fullkomnað. Hér má sjá myndir af stjörnunum og hverju þær hafa kosið að klæðast á síðustu árum.
Hún Berglind á Gotterí kann sko að gera girnilegar kökur og rétti! Þetta lítur ekkert smá vel út!
Hér kemur hinn fullkomni eftirréttur!
Fyrr í vikunni...