Augnskugginn: Hvað má og hvað ekki?

Hér eru ráð um það hvernig þú átt ekki og hvernig betra er fyrir þig að bera á þig augnskugga. Sumir gera algeng mistök við að bera á sig augnskugga og hafa vissar aðferðir fyrir vana, en fegurðarráðgjafinn Stefanie Lange sýnir okkur hvernig gott er að gera á YouTube rás sinni.

Sjá einnig: 10 fegrunarráð sem gera þig æðislega

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE