Guðbjörg Berg Hjaltadóttir

8 POSTS 0 COMMENTS
Guðbjörg Berg er 27 ara sælkeri og matgæðingur uppalin á Álftanesi en býr í Reykjavík með litlu systur sinni, unnusta, tveimur Labrador hundum og ketti! Guðbjörg hefur þurft að bjarga sér við eldamennsku frá 17 ára aldri og hefur upp frá því bæði þróað sínar eigin uppskriftir og rétti og betrumbætt eldri uppskriftir. Hún leggur mikið uppúr einföldum, bragðgóðum og hollari uppskriftum sem ættu að henta öllum.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...