Kidda Svarfdal

2436 POSTS 0 COMMENTS
Kidda Svarfdal er úr sveit á Ströndum en býr í borginni með dóttur sinni. Kidda er hársnyrtisveinn en villtist inn í blaðamennsku þar sem hún hefur fengið útrás fyrir tjáningarþörfina en hún er í dag ritstjóri á Hún.is. Ásamt henni er flottur hópur af konum að skrifa á vefinn.

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Einfaldur og fljótlegur ofnbakaður fiskur

Ég er mjög mikið fyrir að hafa það einfalt. Sérstaklega þegar kemur að matseld og þrifum. Þessi fiskréttur hefur alltaf verið borðaður af bestu lyst...

Lambalæri lötu húsmóðurinnar

Ég játa það skammlaust að með hækkandi aldri þá verð ég latari og latari í húsmóðurshlutverkinu. Ég verð líka flinkari og flinkari að létta mér...

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...