Caitlyn Jenner hefur ítrekað verið spurð að því hvoru kyninu hún laðast að. Lítið hefur verið um svör og tekst Caitlyn ávallt að smeygja sér fremur fimlega undan þessari spurningu. Um helgina náðust hins vegar myndir af Caitlyn í fylgd með karlmanni. Þó Jenner hafi lítið rætt um að hvort kynið hún kýs, hefur hún þó viðurkennt að hún sé í leit að ástinni.

Sjá einnig: Kim Kardashian hæðist að Caitlyn Jenner

Ekki hefur fengist staðfest hvort um stefnumót var að ræða.

2BFC9F8B00000578-3223381-image-a-219_1441458203010

2BFC9F9F00000578-3223381-image-a-220_1441458209529

Sjá einnig: Caitlyn Jenner ræðir ástarlíf sitt

2BFCBF8D00000578-3223381-image-a-216_1441458160046

2BFCC04700000578-3223381-image-m-230_1441459220610

SHARE