Forsíða

Home Forsíða

DIY: Hárspangir í anda Trolls

Sonur minn fór í tvöfalt skvísuafmæli um daginn og ég ákvað að gera Trolls hárspangir sem afmælisgjafir. Það eina sem ég þurfti voru hárspangir,...

Þegar baksturinn endar ekki sem skyldi

Úff! Ég er ekki sú myndarlegasta í eldhúsinu, það verður að segjast. Ég elda sjaldan og þegar ég geri það er oft eitthvað sem...

DIY: Klósettsprengja sem eyðir lykt og þrífur klósettskálina

Það er ekki það skemmtilegasta í heimi að þrífa klósett, það verður að viðurkennast. Það er hinsvegar hægt að auðvelda þennan verknað með því...

8 atriði sem þú þarft að vita um prótein

Hvað veist þú í raun og veru um prótein og ágæti þess? https://www.youtube.com/watch?v=v_7IFjkP22s

Hjúkrunarfræðingar reknir eftir uppátæki á spítala

Það er fátt í þessum heimi jafn varnarlaust og nýfædd börn. Þess vegna er mjög mikilvægt að við getum treyst fólki sem starfar við...

10 stjörnur sem voru gómaðar við þjófnað

Þessi eiga kannski nóg af peningum en hafa samt verið gómuð við að stela úr búðum. https://www.youtube.com/watch?v=ipQojgiWl1c

Vetrarsúpa Binna

Þessi svakalega girnilega súpa er frá Eldhússystrum. Mælum eindregið með því að þið prófið hana!   Vetrarsúpa Binna Fyrir minnst 8 – má auðveldlega helminga. 800 ml Passeraðir...

Dúkkurúm úr mandarínukössum

Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta...

Léttur jógúrtís

Þessi dýrðlegheit eru frá Gotterí.is. Æðislegt!   Þennan ís útbjó ég á í haust og er tilvalinn núna í janúar fyrir þá sem vilja gíra sig...

10 einföld ráð til ykkar

Janúar er gjarnan markmiða- eða áramótaheitamánuður, fólk lítur yfir farinn veg og íhugar hvað það er sem það vill afreka á nýju ári. Eru...