Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Free the nipple dagurinn: hvetja konur til að mæta eins og...

Femínistafélag Háskóla Íslands hefur boðað til frelsun geirvartanna í dag eða Free the nipple dags þar sem konur eru kvattar til að mæta í...

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

Íslendingar í auglýsingherferð fyrir einn stærsta áfengisbirgi í heimi

Tveir Íslendingar leika nú stórt hlutverk í alþjóðlegri auglýsingaherferð á vegum áfengisrisans Brown Forman. Er herferðin ætluð fyrir vörumerki hans, Finlandia Vodka, sem margir...

Bókstafur gefur út metsölubókina Rachel fer í frí – Stórfín...

Bókstafur er nýtt bókaforlag á Egilsstöðum. Fyrsta bók forlagsins er metsölubókin Rachel fer í frí eftir Marian Keyes, einn söluhæsta höfund Íra. Kom hún...

Þjóðhátíð 2014: Baksviðs með Dadda

Það þarf vart að kynna Bjarna Ólaf Guðmundsson fyrir þeim sem hafa lagt leið sína á þjóðhátíð undan farin ár.  Bjarni  Ólafur eða Daddi...

Mottumars kynntur um borð í frystitogara

Átakið var kynnt um borð í frystitogaranum Helgu Maríu í Reykjavíkurhöfn, en Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, eru aðalstyrktaraðili Mottumars í ár og næstu...

Ríkharður lést um borð í skemmtiferðaskipi

Ríkharður Örn Steingrímsson varð bráðkvaddur í ferðalagi erlendis þann 21. apríl síðastliðinn. Hann var aðeins 39 ára gamall og hefði orðið fertugur tveimur dögum...

Myndband af manni kveikja í 6 bílum á Smiðjuveginum í kvöld

Myndband af karlmanni gangandi á milli bíla á Smiðjuvegi 38 klukkan 20:30, með bensínbrúsa og eldfæri þar sem hann kveikir í bílum,...

Theodór Ernir 13 ára setur gott fordæmi fyrir alla landsmenn á...

Theodór Ernir er 13 ára strákur úr Hafnafirði og hann fékk þá frábæru hugmynd að nota tíman til góðs á meðan þetta...

Erlent tímarit segir íslenska karlmenn vera á meðal þeirra heitustu á...

Heimsþekkta tímaritið Elle fjallaði nýlega um þær breytingar sem eru að verða á stefnumótaforritinu Tinder. Í nýjustu útgáfu forritsins (sem þarf að greiða fyrir) verður hægt að...

Sjáðu sýnishorn úr stórmyndinni Borgríki 2

Borgríki 2 - Blóð hraustra manna er æsispennandi sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki frá árinu 2011. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á...

Mest lesið á hún.is á árinu sem er að líða

Enn eitt árið er að líða undir lok og á þessum tímamótum lítum við gjarnan um öxl og skoðum hvernig árið hefur verið hjá...

Dunkin Donuts í Kringluna

Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts opnar sitt annað kaffihús á Íslandi í október næstkomandi og verður það staðsett á fyrstu hæð í Kringlunni. Árni Pétur Jónsson, forstjóri...

16. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, en það eru aðeins átta dagar til jóla og vonandi eru allir búnir að koma sér í jólaskap,...

Þetta fannst í klettasalati á Íslandi

Ung kona á höfuðborgarsvæðinu lenti í því í gær að vera að borða klettasalat eins og svo oft áður þegar hún tók...

Nú stendur mikið til hjá Sigurði og Sigríði

Miðasala hafin á hátíðartónleika Sigríðar Thorlacius og Sigurðar Guðmundssonar í Eldborg og nýtt lag, Freistingar, væntanlegt. Tveir af ástsælustu söngvurum landsins, þau Sigríður Thorlacius og...

Ný íslensk húðvörulína komin á markað – Taramar

Íslenska húðvörulínan Taramar, sem til að byrja með samanstendur af dagkremi, serumi og hreinsiolíu er komin í sölu í Hagkaup Smáralind og Kringlunni, völdum...

Lögreglan með blikkandi ljós í Árneshreppi

Mikið hefur verið sagt frá því í fjölmiðlum seinustu daga að par frá Sviss hafi gengið ránshendi um Árneshrepp á Ströndum. Sagt var frá málinu...

Sól Stefánsdóttir sigrar Pole Fit Open

Fyrsta Opna súlufitness mótið var haldið í Gaflaraleikhúsinu þriðjudaginn 7. apríl. Keppnin var hin glæsilegasta og alls kepptu 22 stúlkur í þrem flokkum, byrjendaflokk ætlaður...

Rekinn úr skóla fyrir að kýla skólastjórann

Annþór Kristján Karlsson kom í podcastið með Sölva Tryggva a dögunum. Annþór er sa eini sem ber þetta nafn hér á landi...

Kalli bað Tobbu Marinós á tónleikum Baggalúts í kvöld

Tobba Marinós fékk bónorð frá kærasta sínum og barnsföður Karli Sigurðssyni sem er meðlimur Baggalúts. Jólatónleikar Baggalúts eru alltaf jafn vinsælir og fór bónorðið...

Hvítir æðarungar á Ströndum

Jón Halldórsson er fjallagarpur og ljósmyndari frá Hólmavík og tekur æðislegar landslags og lífsstílsmyndir sem hann birtir á síðunni sinni. Hann kom auga á...

Eldgos aftur hafið við Grindavík – Þetta er hrikalegt að sjá

Eldgos er enn og aftur hafið við nágrenni Grindavíkur og virðist það vera enn nær bænum en undanfarin gos. Ef fram heldur...

Um 2000 tillögur um nýyrði í keppni Aha.is

Vefsíðan Aha.is hefur undanfarna viku staðið fyrir nýyrðasamkeppni, en starfsfólk Aha leitar að íslensku orði fyrir mat sem keyptur er á veitingahúsi til að fara...

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...