Menning

Menning

Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson

Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á...

Hugmyndir af dóti í skóinn fyrir jólasveinana

Nú þegar jólasveinarnir eru farnir að láta sjá sig hér til byggða þá datt okkur í hug að benda þeim á skemmtilegt dót sem...

Calvin Klein fyrirsæta í „yfirstærð” veldur ótrúlegu fjaðrafoki

Myle Dalbesio, sem er fyrirsæta í yfirstærð, hefur farið stórum á erlendum miðlum að undanförnu. Ástæðan: Hún er í hópi þeirra sem kynnir nýjustu...

DIY – Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Mary Jane heldur úti dásamlegri síðu sem hún kallar photogmommie.com en síðuna hennar má sjá HÉR. Þar er hún að skapa fallega hluti tengda myndum...

Ótrúlegar sjálfsmyndir!

Nú þegar það er eðlilegasti hlutur í heimi að taka sjálfu af sér með símanum hvar og hvenær sem er þá verð...

8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna

Skapahár kvenna og viðhorf karla til nauðrakaðra barma er viðfangsefni hinnar 23 ára gömlu Rhihannon Schneiderman. Stúlkan, sem hefur vakið ómælda athygli fyrir gerð...

Hvernig á að raða saman hálsmenum

Stundum sér maður píur með mörg hálsmen um hálsinn og þær líta stórfenglega út. Svo reynir maður sjálfur og þetta flækist allt saman og...

Þorri genginn í garð: Bóndadagurinn er í dag!

Bóndadagur er runninn upp og þar með gengur Þorri í garð samkvæmt fornu norrænu tímatali, en fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur en síðasti...

„Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

Ég spurði hvort við gætum rætt saman í trúnaði og hún samþykkti það. Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég...

Eþíópískur veitingastaður sem þú verður að prófa

Fyrir stuttu snæddi ég á eþíópíska veitingastaðnum Teni, sem staðsettur er á Skúlagötu. Teni er alveg stórmerkilegt fyrirbæri. Stórkostlegt fyrirbæri eiginlega. Andrúmsloftið, stemningin, ilmurinn,...

Indverskur ættbálkur með sérkennileg einkenni

Apatani ættbákurinn á Indlandi hefur myndað sérstaka hefð á meðal kvenfólks bálksins. Konurnar eru með svotilgerða hnappa í sitthvorum nasavængnum, sem upprunalega átti að...

Risaeðla skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í morgun að risaeðla hefði farið út að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ástæða þess að...

Jennifer Lopez fjárfestir í þakíbúð með púttvelli

Söngkonan Jennifer Lopez hefur fjárfest í þakíbúð í New York sem kostaði 2,6 milljarða ISK. Nágrannar hennar eru ekki af verri endanum en í...

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir...

Ævintýraleg litabók fyrir fullorðna slær vinsælustu kokkabók Parísar við

Litabók fyrir fullorðna; haganlega myndskreytt bók án lita - sem einungis sýnir útlínur leyndra skóga, ævintýradýra og draumkenndra heima. Hljómar ótrúlega - sér í...

Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að...

Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum...

25. júní er alþjóðlegur dagur vitiligo

Vitiligo eða skjallblettir, eru tilkomnir vegna sjálfsnæmis (autoimmunity) sem sýnir sig í skorti á litafrumum húðarinnar. Þegar þetta sjálfsofnæmi á sér stað framleiðir líkaminn efni...

Voodoo börn: Afrískur ættbálkur gerir líkneski af látnum börnum

Afríski ættbálkurinn Fon í Benin gerir líkneski af látnum börnum og koma fram við þau eins og lifandi börn. Þau gefa þeim að borða,...

Hjartasteinn – Viltu leika í kvikmynd?

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar nú að ungum leikurum fyrir kvikmyndina Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem áætlað er að fari í tökur í...

KVIKNAKIN Kim Kardashian: Gekk ALLA leið við tökur!

Kim Kardashian er staðráðin í að setja netið á hvolf og stimpla sig inn í hug (og hjörtu) heimsbyggðarinnar. Stúlkunni er augljóslega ekkert heilagt...

Tix.is fagnar 1 árs afmæli sínu

Tix Miðasala er kærkomin nýjung miðasölumarkaðinum á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað af Sindra Má Finnbogasyni í lok september 2014 og hóf starfsemi þann 1. október 2014. Við...

Tíu bestu og verstu sjónvarpsþættir Íslandssögunnar

Stúdentablaðið birti á dögunum skemmtilega lista yfir topp tíu bestu og verstu sjónvarpsþættina sem hafa verið gerðir hérlendis. Listi sem vekur upp skemmtilegar minningar...

„Lít ég út eins og drusla?”

Drusla. Orðið sjálft er oft notað og iðulega um konur sem klæðast á ákveðna vegu, hegða sér einhvern veginn og svo framvegis. En hvað...

„Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“

Söngtríóið Þrjár Raddir og „beatboxarinn“ Beatur eru stödd á Íslandi um þessar mundir til þess að halda þrenna jólatónleika í bæði Reykjavík og á...

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...