Menning

Home Fréttirnar Menning

Helgi Björns og Salka Sól taka lagið á Roadhouse í hádeginu í dag

Klukkan 11:30 í dag verður mikið um dýrðir á veitingastaðnum Roadhouse en þá verður kynntur til sögunnar ný borgaramáltíð sem ber heitið The great...

Eyrnakonfektið hans Svavars Knúts

Fjórða sólóplata Svavars Knúts er komin út og nefnist BROT. Á henni eru tíu frumsamin lög, m.a. titillagið sem hefur á undanförnum vikum verið...

Tix.is fagnar 1 árs afmæli sínu

Tix Miðasala er kærkomin nýjung miðasölumarkaðinum á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað af Sindra Má Finnbogasyni í lok september 2014 og hóf starfsemi þann 1. október 2014. Við...

Fjölmenni í Bleika boðinu

Hátt í 2000 manns mættu í Bleika boðið á fimmtudagskvöldið en það var haldið í tilefni Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands.  Í ár...

Alræmdir tvíburabræður í London

Bíómyndin Legend kemur í bíó þann 9. október en myndin fjallar um eineggja tvíbura sem heita Reggie og Ronnie Kray. Þeir eru taldir vera...

70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?

Hinn 70 ára gamli ekkill, Ben Whittaker, hefur komist að því að það er ekkert blússandi fjör að vera kominn á eftirlaun. Hann grípur...

Umbylting á QuizUp: Notendur fá frjálsar hendur

Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla kynnti í dag til sögunnar breytingar á QuizUp spurningaleiknum sem fela í sér að allir notendur leiksins geta héðan í...

Verður þú 100.000 krónum ríkari á næsta föstudag?

Nú styttist í að einhver frumlegur myndsmiður verði 100.000 krónum ríkari - en sigurvegari í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar verður krýndur á næsta föstudag. Þú...

Voodoo börn: Afrískur ættbálkur gerir líkneski af látnum börnum

Afríski ættbálkurinn Fon í Benin gerir líkneski af látnum börnum og koma fram við þau eins og lifandi börn. Þau gefa þeim að borða,...

Íslendingar í auglýsingherferð fyrir einn stærsta áfengisbirgi í heimi

Tveir Íslendingar leika nú stórt hlutverk í alþjóðlegri auglýsingaherferð á vegum áfengisrisans Brown Forman. Er herferðin ætluð fyrir vörumerki hans, Finlandia Vodka, sem margir...