Menning

Home Fréttirnar Menning

Gleðiganga Hinsegin daga: Götulokanir í dag

Gleðiganga Hinsegin daga og hátíðahöld henni tengd fara fram í dag. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi (nálægt BSÍ) kl. 14 og að henni...

Instagram-leikur Gifflar fjölskyldunnar er í fullum gangi: Ert þú búin/n að taka þátt?

Fjölmargar skemmtilegar myndir hafa borist í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar. Leikurinn gæti ekki verið einfaldari en það eina sem þú þarft að gera er að...

Indverskur ættbálkur með sérkennileg einkenni

Apatani ættbákurinn á Indlandi hefur myndað sérstaka hefð á meðal kvenfólks bálksins. Konurnar eru með svotilgerða hnappa í sitthvorum nasavængnum, sem upprunalega átti að...

Kona með blóm í skegginu – Brúðarmyndir

Hin 23 ára gamla Harnaam Kaur er með nokkuð sem heitir hirsutism eða ofloðna. Það veldur því að hún er með óvenjulegan hárvöxt í...

25. júní er alþjóðlegur dagur vitiligo

Vitiligo eða skjallblettir, eru tilkomnir vegna sjálfsnæmis (autoimmunity) sem sýnir sig í skorti á litafrumum húðarinnar. Þegar þetta sjálfsofnæmi á sér stað framleiðir líkaminn efni...

Public House Gastropub á Laugaveginum: Veisla fyrir bragðlaukana

Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum.  Ég smellti mér þangað ásamt vinnufélögum mínum fyrir stuttu og almáttugur minn - þvílíkt og annað eins...

Um helgina: Flóamarkaður UN Women á Loft Hostel

Á morgun, laugardag, verður haldin stórglæsilegur flóamarkaður á Loft Hostel í Bankastræti. Mun markaðurinn standa yfir frá 13-17 og er þarna kjörið tækifæri til...

Glæsileiki á Glamour-verðlaununum

Árlega velur tímaritið Glamour þær konur sem taldar eru skara fram úr. Verðlaunahátíðin fór fram í London í gærkvöldi og að sjálfsögðu var mikið...

Eþíópískur veitingastaður sem þú verður að prófa

Fyrir stuttu snæddi ég á eþíópíska veitingastaðnum Teni, sem staðsettur er á Skúlagötu. Teni er alveg stórmerkilegt fyrirbæri. Stórkostlegt fyrirbæri eiginlega. Andrúmsloftið, stemningin, ilmurinn,...

Ókeypis fjölskyldudagur á laugardaginn – Vertu með!

Á laugardaginn koma fjölskyldur saman í einstakri náttúru Öskjuhlíðar. Farið verður í klettasig, rathlaup, skylmingar, upplifunarleiðangur, náttúrubingó, yoga, læra að tálga eða fræðast um...