Menning

Home Fréttirnar Menning

Þú kemst í snertingu við stærstu lífverur jarðar!

Hvalasýningin á Granda er ein af þeim perlum sem höfuðborgin getur státað sér af um þessar mundir. Ég fór á sýninguna á dögunum og...

Taylor Swift og Madonna gera allt vitlaust með óvæntum dúett á iHeartRadio

Taylor Swift fór heldur óhefðbundnar leiðir nú á sunnudagskvöldið - þegar hún greip gítar í hönd og spilaði undir hjá sjálfri Madonnu á iHeartRadio...

Ævintýraleg litabók fyrir fullorðna slær vinsælustu kokkabók Parísar við

Litabók fyrir fullorðna; haganlega myndskreytt bók án lita - sem einungis sýnir útlínur leyndra skóga, ævintýradýra og draumkenndra heima. Hljómar ótrúlega - sér í...

Risaeðla skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í morgun að risaeðla hefði farið út að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ástæða þess að...

Hún er búin að taka myndir af sér naktri út um alla New York...

Franski ljósmyndarinn Erica Simone hefur undanfarið sprangað nakin um New York borg og tekið myndir af því. Myndirnar er ætlaðar fyrir ljósmyndabók Ericu sem sýna...

Margt um manninn á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Sýningarnar á hátíðinni vöktu mikla lukku á meðal gesta sem að sjálfsögðu mættu í sínu...

Banksy brýst inn á Gaza og gefur út ógeðfellda heimildarmynd

Dularfyllsti götulistamaður sem samtíminn státar af, sjálfur Banksy, gaf út án frekari formála - hrottafengna heimildarmynd sem spannar 2 mínútur sl. miðvikudag - þar...

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir...

Vúlkanbúinn Mr. Spock (Leonard Nimoy) er dáinn

Stórleikarinn Leonard Nimoy, betur þekktur sem Mr. Spock í Star Trek, er látinn. Banamein Nimoy var lungnasjúkdómur sem leikarinn þróaði vegna keðjureykinga - en...

16 stórfurðulegar myndir frá tískuvikunni í New York

Það er ekki alltaf auðvelt að skilja hvað tískuhönnuðir eru að hugsa. Eins og þessar myndir gefa svo sannarlega til kynna. Ætli við sjáum einhverja...