Menning

Menning

Töfrum líkar ljósmyndir af íslenskum tvíburum

Töfrum líkastur myndaþáttur af tveimur íslenskum stúlkum, systrunum Ernu og Hrefnu hefur farið sigurför um netið undanfarna sólarhringa, en stúlkurnar eru tvíburar og búa...

„Lít ég út eins og drusla?”

Drusla. Orðið sjálft er oft notað og iðulega um konur sem klæðast á ákveðna vegu, hegða sér einhvern veginn og svo framvegis. En hvað...

5 hárgreiðslur fyrir „skítugt“ hár

Margar af okkur þvo hárið sitt á tveggja til þriggja daga fresti en sumar vildu gjarnan  hafa lengra á milli.  Á þessum dögum náum...

Rauði varaliturinn: Ómissandi viðbót og löngu orðinn klassískur

Rauður varalitur fer aldrei úr tísku og ætti í raun að vera ómissandi viðbót í snyrtitösku hverrar einustu konu sem á annað borð notar...

Lily Allen tjáir sig um þá lífsreynslu að fæða andvana barn

Söngkonan Lily Allen lenti í þeirri erfiðu lífreynslu að þurfa að fæða andvana son sinn fyrir fjórum árum. Í viðtali við spjallþjáttastjórnandann Jonathan Ross...

Die Antwoord með nýtt lag – sjáðu myndbandið

Lítið hefur heyrst til Die Antwoord en bandið var að gefa frá sér splúnkunýtt sykurhúðað glammrapplag á dögunum. Lagið heitir „Ugly Boy“ og er myndbandinu...

Donatella Versace illa farin eftir of margar lýtaaðgerðir

Slúðurmiðlar í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa miklar áhyggjur af því að andlitið á fatahönnuðinum Donatellu Versace sé að bráðna af henni. Donatella hefur verið...

Aflitaðar augnabrúnir og „Plum Eyes” nýjasta förðunartrendið

Kim Kardashian kann að vera trendsetter, eins og HÚN greindi frá í gær, en sannleikurinn er engu að síður sá að ljósar augnabrúnir eru...

Selena grætur í nýju lagi: Beitt ofbeldi af Bieber?

Selena Gomez leggur spilin á borðið í nýútkomnum smelli sínum og grætur í upphafi myndbandsins, en lítill vafi virðist leika á að leik- og...

Keira Knightley: „Kvenlíkaminn er orðinn vígvöllur vegna myndvinnslu”

Keira Knightley situr berbrjósta fyrir í myndaþætti sem birtist nýverið á síðum tískutímaritsins The Interview. Þátturinn hefur vakið ómælda athygli og situr hún þannig fyrir...

Tveir íslenskir strákar gefa út flott lag

Vinirnir Birgir og Jakob Reynir, eða Jake Tries voru að gefa út lagið Just My Type. Flott lag með flottum strákum. Jakob er að...

Mögnuð órafmögnuð útgáfa af stórsmellinum Thriller

Einmitt þegar maður telur fullvíst að nú sé ekki hægt að toppa gömlu goðin í tónlistarheiminum; að helstu smellir nútímans hafi þegar verið gefnir...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

Romeo í ástarævintýri jólanna fyrir Burberry

Romeo Beckham er ekki hár í loftinu en hann er verðandi kyntákn, á því leikur enginn vafi og er þegar orðinn þekkt fyrirsæta á...

Fallega snyrtir fætur fríska upp á skammdegið

Fátt veit ég skemmtilegra en að skora árstíðirnar á hólm. Sér í lagi veturinn sem vomir yfir öllu; kuldahrollinn má hæglega hrista úr kroppinum...

Stuttmyndin RIMLAR: Manneskjur og misjöfn viðbrögð við sorgarferli

Um þessar mundir fer fram fjáröflun fyrir Stuttmyndina Rimla. Handrit og leikstjórn er í höndum Natans Jónssonar sem er útskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands. Síðan...

8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna

Skapahár kvenna og viðhorf karla til nauðrakaðra barma er viðfangsefni hinnar 23 ára gömlu Rhihannon Schneiderman. Stúlkan, sem hefur vakið ómælda athygli fyrir gerð...

Skartaðu ferskri og ilmandi blómakórónu í skammdeginu!

Blómakórónur eiga við allan ársins hring og það er fátt meira frískandi í ísi lögðu skammdegi en ljúfur ilma nýútsprunginna blóma. Að trítla út í...

Rebekka Sif: „Ég gat aldrei ímyndað mér neitt annað en að...

Rebekka Sif er 22 ára söngkona og lagasmiður, ættuð úr Garðabænum og gaf nýverið út lagið Dusty Wind sem er með blúsuðu rokk /...

Draumur nördsins er fæddur: I AM STARSTUFF

Fíngert og fagurlagað, silfrað að lit og virðist við fyrstu sýn vera abstrakt skúlptúr með örlítið framúrstefnulegum blæ. Líttu þó betur. Hálsmenið sem sjá má hér...

Hjartasteinn – Viltu leika í kvikmynd?

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar nú að ungum leikurum fyrir kvikmyndina Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem áætlað er að fari í tökur í...

Rihanna mætti með fjólublátt skraut á brjóstunum á sér

Söngkonan Rihanna mætti fremur léttklædd á hátíðarkvöld góðgerðarsamtakanna amfAR á miðvikudagskvöldið. Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að Rihanna mæti léttklædd á opinberan...

SKATE GUITAR: Rafmagnsgítar úr gömlum hjólabrettum

Hjólabrettagítar er jafnvel ekki það fyrsta sem kemur í hugann þegar hönnun ber á góma. En þeir eru til og það rafmagnaðir í þokkabót. Hönnun...

Jennifer Lopez varð fyrir tilfinningalegu og andlegu ofbeldi í samböndum

Söngkonan Jennifer Lopez er í þann mund að gefa út ævisögu sína sem ber nafnið True Love. Í bókinni greinir Jennifer frá því hvernig...

Louboutin: Pönkarinn sem hóf ferilinn á frönskum kabarettbar

Louboutin er franskur. Fæddur árið 1963 og hefur skissað skó frá unga aldri og svo hugfanginn varð hann af hönnun pinnahæla að hann féll...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...