Dýrin

Home Gula froðan Dýrin

Kona knúsar gríðarstóran úlf!

Danielle vinnur í garði fyrir villt dýr og í þeim garði eru fjölmargir úlfar.  Hún á afar gott samband við 9 ára gamlan úlf sem ber...

Eru þetta heimsins sætustu kindur?

Þegar við horfum á kindur sem eru af erlendu bergi brotnar, eigum við það til að líta á okkar eigið sauðfé og finnast það...

Þreyttar kisur geta sofið hvar sem er

Kettir eru alræmd náttdýr. Vaka á nóttunni og vafra um í leit að músum eða til að rekast á aðra ketti á vafri sínu....

Hundar dreyma eigendur sína

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að hundar dreyma eigendur sína þegar þeir sofa. Einna mestu athygli vakti voru viðbrögð eigenda hundanna þegar þau...

Beið í mánuð eftir fjölskyldunni sinni

Fjölskylda nokkur flutti af heimili sínu í Detroit og skildi eftir sig fullt af drasli, gamla dýnu, púða og brotin húsgögn. Þau skildu hundinn...

Hann leysir þetta mjög fljótt

Hann þarf að koma skálinni sinni í gegnum gatið á hliðinu! Hann hugsar þetta og kemst að niðurstöðu.   This video has been making so I...

Fíll bjargar manni frá drukknun

Þetta er svo óendanlega krúttlegt. Fíllinn heldur að maðurinn sé í vanda og drífur sig út í ánna til að bjarga honum. Sjá einnig: Flækingshundur bjargar...

Þessi hvutti er að bræða Instagram

Þetta er Tucker litli og hann er að bræða internetið með brosi sínu sem hefur verið líkt við leðurblöku.  Tucker var bjargað úr dýraathvarfi...

Pöddur, ormar og bakeríur sem lifa á líkama þínum!

Við getum kannski prísað okkur sæl yfir því að búa á Íslandi, en gefandi ferðagleði okkar, gætum við vel fengið eitthvað af þessum ófagnaði...

Þegar fólk féll ofan í dýrargryfjur

Fólk hefur fallið ofan í eða farið sjálfviljugt ofan í dýragryfjur með skelfilegum afleiðingum. Sjá einnig: Dýragarður dauðans – EKKI fyrir viðkvæma – Myndir https://www.youtube.com/watch?v=0lP63Td3r0s&ps=docs