Heilsan

Home Heilsan

Láttu þér líða vel

Það eru engar nýjar fréttir að konur með barni verða að næra sig vel. Hins vegar getur það reynst snúið enda langar sumar konur...

Hvað er hægðatregða?

Hægðatregða er eins og liggur í orðann hljóman tregar hægðir, harðar hægðir sem erfitt er að losa sig við eða koma með margra daga...

Skemmtileg afþreying í fæðingarorlofinu

Foreldrar og börn hafa gott af því að fara út úr húsi og hitta annað fólk. Fæðingarorlofið fer auðvitað að mestu leyti í að kynnast...

Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu

Sjaldan er góð vísa of oft kveðin þegar kemur að góðum nætursvefni. Sumir sérfræðingar vilja meina að geðheilsa okkar sé að stórum hluta undir...

Segðu stressinu stríð á hendur

Æ það er þessi streita og stress sem ætlar allt að yfirtaka á þessum síðustu og verstu, er það ekki? Er ekki ráð að...

Heimaæfingar skila góðum árangri

Þú þarft hvorki að borga fúlgur fjár né fara út úr húsi til að komast í form. Ef þú hefur ekki tíma til að fara...

Varastu að borða þetta fyrir svefninn

Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það...

Ert þú að þvo hendurnar rétt?

Blautar hendur dreifa þúsund sinnum fleiri sýklum en þurrar.   Fjórði hver karlmaður og sjötta hver kona þvær sér ekki um hendurnar eftir hafa farið á...

Sveppasýking í húð

Hvað er hvítsveppasýking í húð? Sýking í húðinni sem orsakast af þruskusveppi (candida albicans). Hvernig myndast hvítsveppasýking í húð? Nauðsynlegt er að gera sér ljóst að allskyns...

Mislingar

Mislingar er veirusjúkdómur sem er mjög smitandi og einkennist af hita og útbrotum um allan líkamann. Hann getur verið hættulegur og jafnvel valdið dauða. Faraldsfræði Mislingar...