Heilsan

Heilsan

DIY: Losaðu þig við öldrunarblettina

Öldrunarblettir svokallaðir myndast oft á okkar efri árum, en í rauninni eru þeir samansafn af Melanín litafrumum og geta þeir myndast á hvaða aldri...

6 fæðutegundir til að forðast ef þú ert með liðverki

Ef þú finnur fyrir verkjum í liðum er margt sem hægt er að gera til að fyrirbyggja og jafnvel koma í veg...

Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þér

Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2  geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um  án...

Hver eru einkenni ristilkrabbameins?

Ristilkrabbamein er eitt algengasta krabbamein á Íslandi. Með skipulegri hópleit er hægt að koma í veg fyrir myndun þess og bæta lífshorfur þeirra sem greinast. Hvað...

5 einkenni vefjagigtar sem konur þurfa að þekkja

Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur og er ekki bara eitthvað eitt einkenni heldur fjölmörg. Hér á eftir koma 5 einkenni...

Hún vaknaði eftir keisaraskurð með enga fætur

Ella Clarke (31) hélt að hún væri að fara í venjulegan keisaraskurð, en vaknaði þess í stað 6 dögum síðar án beggja fóta sinna. Sjá...

Þau dæmdu myndina án þess að vita söguna

Árið 2014 deildi Heather Witten þessari mynd af eiginmanni sínum nöktum í sturtu með syni þeirra. Myndin vakti gríðarlega athygli á samfélagsmyndum, en það sem...

Ekki fyrir viðkvæma: Líf eiturlyfjafíkla í Sankti Pétursborg

Rússneski ljósmyndarinn Irina Popova vakti hneykslan, reiði og viðbjóð almennings þegar hún kynnti ljósmyndaröð sína sem sýnir daglegt líf tveggja eiturlyfjafíkla í St. Pétursborg. Um...

Ef þú sefur í minna en 7 tíma gerist þetta:

Flestir fullorðnir einstaklingar fá of lítinn svefn. Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir heila þinn og líkama að sofa of lítið. Fólk gerir sér grein fyrir...

„Þetta er mamma mín sem tók of stóran skammt af fíkniefnum...

Þessi 22 ára gamla stúlka er elst þriggja systkina sem eiga móður sem mun aldrei jafna sig eftir að hafa tekið fíkniefni...

5 falin merki um þunglyndi

Það getur verið erfitt að greina hvort einhver nákominn þér, eða jafnvel þú sjálf/ur, sért að takast á við þunglyndi. Stundum er...

Hvernig tjá stjörnumerkin reiði sína?

Hefurðu tekið eftir því að fólk hefur margskonar leiðir til að takast á við reiði sína og tjá hana? Það er miserfitt að reita fólk...

Hvað segir þinn mánuður um þig?

Það hafa rosalega margir gaman að allskonar stjörnuspám og persónuprófum. Ég rakst á þetta á netinu og fannst þetta eiga svo svakalega vel við...

10 atriði sem fara illa með nýrun þín

Færst hefur í aukana að fólk eigi við heilsukvilla að stríða vegna nýrna sinna. Ástæða þess er að fólk hefur vanið sig á óheilbrigðan...

9 atriði sem þú þarft að vita um skjaldkirtilinn

Skjaldkirtillinn er staðsettur milli raddbandanna og viðbeinanna og er á stærð við þumalinn þinn. Hann hefur áhrif á nánast alla parta líkama þíns. „Hann framleiðir...

7 atriði um siðblindu sem þú vissir ekki

Það er siðblint fólk úti um allt. Bókstaflega allsstaðar! Þeir eru í sjónvarpinu, í uppáhaldsbíómyndinni þinni, á skrifstofunni eða bara í næsta sæti við...

8 snilldar kynlífsráð til að tileinka sér

Það er alltaf gaman að læra nýja hluti um kynlífið og lesa sér til. Á síðunni Sheknows fundum við nokkur skemmtileg ráð sem gaman...

Fyrsta konan í heiminum til að fæða barn á þennan máta

Hún er sú fyrsta í heiminum til að fæða barn á þennan máta. Eins og svo mörg pör sem hafa þann draum að stofna til...

7 teygjur á 7 mínútum sem minnka verki í baki

Ertu með stífleika í mjóbakinu og finnst þú varla geta staðið, setið eða legið. Þessar æfingar eru sérstaklega fyrir aumt mjóbak en konur fá...

„Vegan mataræði eyðilagði heilsu mína“

Snemma á seinasta ári tók Virpi Mikkonen eftir útbrotum á andliti sínu. Hún var með fleiri einkenni eins og stökkar neglur, þyngsli og viðvarandi...

Ungt barn lést vegna þess að móðir þess notaði þetta:

Hver hafði haldið að eitthvað sem flestir þekkja og hafa notað, bæði frá því þau voru ung og fram á fullorðinsárin, gæti verið svo...

Píkur dagsins eru að slá í gegn hjá Siggu Dögg. Þorir...

Það hefur varla farið framhjá neinum að kynfræðingur Sigga Dögg auglýsti á dögunum eftir píkumyndum til að birta á heimasíðu sinni siggadogg.is....

10 merki þess að þú ættir að hætta að borða glúten

Glúten er prótein sem finnst í hveiti, rúg og byggi og hafa yfir 50 sjúkdómar verið tengdir við glúten nú þegar og talið er...

Var orðin 18 kg – Sjáðu hana í dag!

Rachael Farrokh (37) var orðin aðeins 18 kg að þyngd vegna sjaldgæfra andlegra veikinda en hún er rúmlega 170 cm á hæð. Sjá einnig: 12...

Er búið að finna lækningu við vefjagigt?

Vísindamenn hafa fundið uppruna sársauka hjá sjúklingum með Vefjagigt og þvert á móti því sem margir halda, þá er uppruninn ekki í heilanum. Þessar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...