Andleg heilsa

Home Heilsan Andleg heilsa

5 ráð til að bæta sjálfstraustið

Sjálfstraust verður ekki bætt á einni nóttu en við getum reynt að breyta þeirri hegðun sem við höfum tileinkað okkur. Áttu í vandræðum með sjálfstraustið...

5 ráð til að upplifa hamingju í dag

Hættu að bíða eftir því að hamingjan banki upp á og settu þér markmið um að finna hana á eigin spýtur Við höfum tilhneigingu til...

Góður svefn – aukin vellíðan

Það verður aldrei lögð nógu mikill áhersla á það að fá góðan svefn og hvíld. Við þurfum mismikinn svefn eftir því á hvað aldursskeiði...

7 streitumistök sem við gerum flest

Ýmislegt sem við gerum í daglegu lífi kann að auka streitu án þess að við gerum okkur grein fyrir því. Flest þekkjum við streitu eða...

Vendu þig af slæmum morgunsiðum

Morgunrútínan þín getur haft mikil áhrif á restina af deginum. Margir hafa eflaust vanið sig á fasta siði á morgnana, jafnvel án þess að...

10 ráð í átt að geðprýði

Geðheilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum. Ef hún er í lagi eru okkur svo gott sem allir vegir færir. Ýmislegt utanaðkomandi getur...

9 hlutir sem þú græðir á ferðalögum

Það er ekki bara gaman að ferðast heldur getur ávinningurinn af ferðalögum verið mikill, sérstaklega fyrir andlega heilsu.   Fleiri vinir Það er alltaf skemmtilegt að kynnast...

17 ára stúlka háð samfélagsmiðlum

Chloe er 17 ára og er háð samfélagsmiðlum. Hún er það háð samfélagsmiðlunum að hún fær kvíðakast ef hún er ekki tengd internetinu. Sjálfstraust Chloe...

Að leita sér sálfræðimeðferðar

Ekki er lífið alltaf dans á rósum og enginn verður óbarinn biskup. Stundum virðist lífið yfirþyrmandi. Allir upplifa einhvern tímann áföll, þjáningar og erfiðleika...

Misnotkun á áfengi og alkóhólismi

Það er almennt samfélagslega samþykkt að drekka áfengi í hófi. Alkóhólismi er samt raunverulegur sjúkdómur sem getur leitt til dauða. Óhófleg drykkja veldur um...