Andleg heilsa

Andleg heilsa

Ung kona borðar svampa – Með sápu í!

Emma Thompson er 23 ára gömul stúlka sem elskar að borða svampa. Hún er með áráttu- þráhyggjuröskun sem nefnist Pica og gerir það að...

Kvíði í myndum – „Maður tekur varla eftir þessu“

Listamaðurinn og ljósmyndarinn John William Keedy hefur gert þessa áhrifamiklu ljósmyndaseríu sem hann kallar: „It's Hardly Noticeable“ sem myndi þýðast sem: „Þetta sést varla“...

Áráttu- og þráhyggjuröskun

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi...

Er erfitt að láta barnið þitt læra heima?

Nú er fyrri hluti þessa skólaárs komið vel á veg og eru börnin komin á mis gott ról að gera heimalærdóminn sinn. Margir foreldrar...

Jólakvíði og jólarómantík

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að ganga í garð og brátt styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir...

7 leiðir til að bæta andlega heilsu þína

Alzheimer er einn algengasti heilabilunarsjúkdómurinn og er sjötta algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Alzheimers flokkast til minnissjúkdóma. Minnissjúkdómar eru samheiti ýmissa sjúkdóma í...

Tengsl milli Alzheimer og þess að bora í nefið

Í sláandi niðurstöðum nýrrar rannsóknar kom í ljós að tengsl virðast vera á milli þess að bora mikið í nefið og Alzheimer...

Vefjagigt sendir kveðju

Þessi texti er búin að ganga um facebook undanfarið, ég veit ekki hver er höfundur af þessu bréfi en þar sem ég er með...

Geðveiki af völdum kannabisneyslu

Geðveikisástand getur komið fram hjá kannabisneytendum eftir mjög mikla neyslu. Stundum kemur þetta fyrir hjá einstaklingum, sem aðeins hafa tekið inn lítið magn af...

Vilt þú frelsa þig frá fortíðinni svo þú getir orðið betri...

Fortíðin heldur okkur oft í heljargreipum og það sem mörgum langar helst að losna undan er fortíðin,  svo hún hætti að halda aftur af...

10 ráð í átt að geðprýði

Geðheilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum. Ef hún er í lagi eru okkur svo gott sem allir vegir færir. Ýmislegt utanaðkomandi getur...

Versta kvöld lífs míns

Ég ætla að deila með ykkur smá broti úr mínu eigin lífi sem móðir fíkils. Þetta brot er birt með leyfi sonar míns með það...

Vísindin staðfesta að fólk sýgur í sig orkuna frá öðrum

Hefur einhvern tíma komið fyrir þig að manneskjan sem þú ert með lætur þér líða eins og hún gefi af sér slæma orku, eða...

Pör sem rífast elskast mest

Það getur verið að þú sért að hugsa: „Hvernig í ósköpunum getur verið að rifrildi séu góð fyrir sambönd?“ Samkvæmt geðlækninum Dr. Gail Saltz, getur...

Hvað er núvitund?

Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem á rætur að rekja til Búddisma þar sem við   höfum athyglina í núinu á opinn og virkan hátt.  Núvitund...

Sorg eftir sjálfsvíg

Sá sem lendir í að missa náin ættingja/vin í sjálfsvígi þarfnast hjálpar og aðstoðar ættingja, vina og mögulega sérfræðinga. Það er ekki síður mikilvægt...

Er einhver í kringum þig að hafa slæm áhrif á þig?

Þegar kemur að því að eiga við fólk sem í rauninni eitrar út frá sér, er yfirleitt besta ráðið að láta þau vera og...

Yogakennari mánaðarins – Hjálpar fólki að takast á við skammdegið

Yogakennari mánaðarins er Andrea Margeirsdóttir. Hún er með B.A í Sálfræði, Félagsráðgjafi, yogakennari, heilari og einn af eigendum Yogasmiðjunnar. Hún er þessa dagana að...

5 falin merki um þunglyndi

Það getur verið erfitt að greina hvort einhver nákominn þér, eða jafnvel þú sjálf/ur, sért að takast á við þunglyndi. Stundum er...

9 ráð til að bæta svefninn þinn

Ef þú átt erfitt með að sofa vel eru hér nokkur góð ráð til að takast á við svefnleysi og þreytu.   1. Ef þú átt...

Hvor þessarra tvíbura er móðir?

Þessar konur eiga það sameiginlegt að vera tvíburar. Eini munurinn á þeim er að önnur þeirra á barn en hin er barnlaus. Sjá einnig: Eineggja...

Lamaðist af ótta – vill leggja mitt fram til hjálpar

Það er óhætt að segja að nú er mannkynið að upplifa tíma sem eru mjög ógnvænlegir og við erum algerlega vanmáttug um...

Tenging milli vefjagigtar og áfalla

Oft hefur maður heyrt rætt um það að það séu sterk tengsl milli vefjagigtar og áfalla. Þessi litli pistill...

3 atriði sem geta hjálpað þér að losna við kvíða

Hvort sem þú þjáist að tímabundnum kvíða, kvíða tengdum aðstæðum þínum eða langvarandi kvíða, þá veistu kannski að líðanin sem fylgir því getur verið...

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...