Andleg heilsa

Andleg heilsa

11 hlutir sem þú skalt byrja að gera fyrir ÞIG NÚNA

Það skiptir ekki máli hvar þú ert eða hvert þú ferð, þú munt alltaf heyra „life is...

Kennir jóga með frjálsri aðferð

Évi Bácsi kennir óhefðbundna jógatíma í Sporthúsinu í sumar. Hún kynntist jóga eftir að hafa slasað sig illa í vinnu á íslensku kúabúi.   Hin ungverska...

Tveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á

Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið...

3 atriði sem þú getur gert á 5 mínútum til að...

Hver vill ekki upplifa meiri hamingju, kyrrð og ná betri einbeitningu. Með eftirtöldum aðferðu í einungis 5 mínútur á...

Hvers vegna er gott fyrir okkur að gráta?

Við höfum oftar en ekki litið á grátur sem veikleikamerki, bæði fyrir konur og karla, en það sem allir eru ekki endilega tilbúnir til...

Efldu sköpunargleðina og kraftinn í þér

Hérna eru nokkur ráð til þess að bæta og efla sköpunargleðina og kraftinn til að skapa og gera. Þessi ráð eru m.a. úr grein...

Yogakennari mánaðarins – Hjálpar fólki að takast á við skammdegið

Yogakennari mánaðarins er Andrea Margeirsdóttir. Hún er með B.A í Sálfræði, Félagsráðgjafi, yogakennari, heilari og einn af eigendum Yogasmiðjunnar. Hún er þessa dagana að...

Ef þú myndir tala við aðra eins og þú talar við...

Hvernig talar þú við sjálfan þig? Myndir þú nokkurn tíma tala á þann máta við aðra í kringum þig? Horfðu bara á þig eins...

6 leiðir til að slaka á

Í þessu hraða þjóðfélagi er mikilvægt að kunna líka að slaka á. Það vill oft gleymast og fólk fær vöðvabólgur, einfaldlega vegna spennu.   Sjá einnig:...

Stjörnumerkin og gallarnir

Það eru margir hrifnir af því að lesa stjörnuspána sína og finnst það gefa sér innsýn í ákveðnar aðstæður og hvers vegna maður kemur...

Sorgleg saga: Hún var ófrísk og fór í ljós

Hún mun ekki koma til með að kynnast yngsta barni sínu. Louise á einungis nokkrar vikur eftir ólifaðar. Hún er þriggja barna móðir og...

„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“

Eftir að hafa farið leynt með þunglyndi sitt í 11 ár og jafnframt glímt við fordóma gagnvart veikindunum ákvað Tara Ösp Tjörvadóttir að stíga...

Jim Carrey talar um andlegu hlið sína

Grínleikarinn Jim Carrey hefur undanfarið talað mikið um sína andlegu hlið. Hann hefur opinberað fyrir heiminum hver hann í rauninni er og talað um...

9 hlutir sem þú græðir á ferðalögum

Það er ekki bara gaman að ferðast heldur getur ávinningurinn af ferðalögum verið mikill, sérstaklega fyrir andlega heilsu.   Fleiri vinir Það er alltaf skemmtilegt að kynnast...

Elskaðu sjálfa/n þig

Skortir þig sjálfstraust eða ertu að draga með þér fortíðina inn í framtíðina sem heldur aftur af þér og kemur í veg fyrir að...

Samfélagsmiðlar geta verið stórhættulegir: Pössum upp á börnin okkar!

Það er mjög mikilvægt fyrir foreldra að passa uppá börnin þegar kemur að samfélagsmiðlum. Trúgjörn og saklaus börn átta sig ekki á hættunni sem...

Hún skrifaði bréf til pabba síns áður en hann varð henni...

Þetta sorglega bréf er skrifað af 8 ára gamalli stúlku til föður síns, ávísað á viskíframleiðandann Jack Daniel´s. Bréfið barst þeim stuttu áður en...

Fyrirtíðaspenna: Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Margar konur kvíða þeim...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Streitulosandi jóganámskeið fyrir byrjendur

Þann 15. mars næstkomandi hefst jóganámskeið í Kristalhofinu sem miðar að því að kenna grunn jógastöður, rækta huga, líkama og sál. Kenndar...

Hvað getur þú sem foreldri fíkils gert?

Það er fátt eins sársaukafullt og að horfa á eftir barninu sínu inn í heim fíknar. Veröldin hrynur á einu andartaki og barátta sem engum...

5 einfaldar leiðir til að auka orku þín daglega

1. Skapaðu Það er ótrúlega gefandi að skapa. Það getur verið allt frá því að gera upp gamla kommóðu, prjóna sokka eða mála mynd. Prófaðu...

7 augljós merki um að það sé verið að ljúga að...

Lífið er auðveldara þegar allir eru heiðarlegir varðandi ætlanir sínar og tilfinningar, en fólk er bara ekki alltaf að segja satt. Fólk lýgur af...

Krónsískt stress – 6 einkenni sem þú mátt ekki hunsa

Líkami okkar er ótrúlegur á svo margan máta. Við berjumst við sjúkdóma, hann varar okkur við þegar hann gengur ekki rétt og minnir okkur...

Mæður sem missa börn eru líklegri til að deyja fyrir aldur...

Áhugaverðar rannsókna niðurstöður sem birtar voru í lok árs 2019: Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...