Andleg heilsa

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og...

Skammdegisþunglyndi

Mörgum reynist skammdegið þungt, eiga erfitt með að vakna á morgnana og drungi og leiði hellist yfir.  Forfeðrum okkar reyndist þessi árstími líka erfiður...

Hvað er áfengismisnotkun?

Áfengismisnotkun er eitt mesta þjóðfélagsböl samtímans. Ekki er vitað hversu margir Íslendingar þjást af áfengissýki en víst er að vandamálið er útbreitt. Stöðugt fleiri...

Feitan og ljótan

Hver þekkir ekki feituna og ljótuna? Ég þekki þessar systur af eigin raun og hef þekkt þær alltof lengi! Í fjölda ára hef ég unnið að...

Áfengi og vímuefni

Lög gera ráð fyrir að áfengisneysla hefjist ekki fyrr en um tvítugsaldurinn. Margir unglingar eru þó farnir að drekka mjög ungir. Vegna þess hve...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar, ekki síst á aðventunni

Hlakkar þú til jólanna? Margir svara þessari spurningu játandi og mörgum finnst aðventan skemmtilegasti tími ársins þar sem litadýrð jólaljósanna, jólalögin og gjafastúss gefa tilverunni...

Þú skalt vita þitt virði!

Það hefur verið afar hugleikið hjá mér, þá sérstaklega að undanförnu, hvernig fólk og ég sjálf þar með talin er að meta minn eigin...

Amber Heard talar um heimilisofbeldi

Amber Heard (30) og Johnny Depp skildu fyrr á þessu ári eftir að upp komst um að Johnny hafði beitt Amber andlegu og líkamlegu...

Byggja upp eða brjóta niður!

Sjálfstal er eitt sterkasta vopnið til þess að byggja upp sjálf eða til þess að brjóta það niður! Taktu eftir því hvernig þú talar við...

Stjörnumerkin og gallarnir

Það eru margir hrifnir af því að lesa stjörnuspána sína og finnst það gefa sér innsýn í ákveðnar aðstæður og hvers vegna maður kemur...