Andleg heilsa

Áhrif tekna á heilsu

Hér á landi sér hið opinbera um að fjármagna stærstan hluta af heilbrigðisþjónustu landsmanna. Að baki þessari miklu þátttöku ríkisins í greiðslu á heilbrigðisþjónustu...

Hvor þessarra tvíbura er móðir?

Þessar konur eiga það sameiginlegt að vera tvíburar. Eini munurinn á þeim er að önnur þeirra á barn en hin er barnlaus. Sjá einnig: Eineggja...

Asperger heilkenni

Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með...

Hver er ofurkrafturinn þinn?

Ég var á alþjóðlegri ráðstefnu um fatlanir og margbreytileika á Hawaii í apríl og þar hlustaði ég á marga áhugaverða fyrirlestra og sannfærðist enn...

Vinna og streita

Rannsóknir benda til að streita sé að verða eitt algengasta vinnutengda vandamál hins vestræna heims og að afleiðingarnar varði bæði starfsmenn og vinnuveitendur. Eins...

Hvað gerist ef þú hættir að drekka áfengi?

Við vitum öll hversu skaðleg áhrif áfengisneysla getur haft á heilsu okkar og útlit. Þau sem drekka kannast við að eyða að minnsta kosti...

Efldu sjálfsmynd barnsins þíns

Ráð til foreldra sem nýtast til að efla sjálfsmynd barna. Foreldrar þekkja börnin sín best og leggja sig alla fram við að gefa þeim gott...

Stjörnuspá fyrir nóvember 2016

Stjörnuspár hafa verið rosalega vinsælar hjá okkur síðustu mánuði og því ætlum við að halda áfram að birta þær hjá okkur. Þessi frábæra spá...

Undirbúningur barns vegna flutnings

Hvernig má draga úr streitu vegna flutnings? Flutningur er stór ákvörðun fyrir alla fjölskylduna. Fullorðnum hættir ef til vill til að einblína á hagnýt vandamál,...

Stjörnumerkin og kvíðinn

Þunglyndi og kvíði er orðin eitthvað sem fólk er orðið minna feimið við að tala um. Það er margt sem getur valdið kvíða og...