Næring

Næring

Hvað eldir þig jafn mikið og reykingar?

Reykingar flýta fyrir öldrun, sem er ekki lengur fréttnæmt. Það er þó nokkuð sem getur flýtt fyrir öldrun þinni jafn mikið og reykingar sem...

8 fæðutegundir sem gera þig orkulausa

Hefurðu ekki fundið hvernig sumar fæðutegundir draga úr þér alla orku? Sjá einnig: 8 ástæður fyrir því að þú ert sífellt þreytt https://www.youtube.com/watch?v=zugNJbEJIss&ps=docs

7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna

Það er ekki nóg að vita hvaða næringarefni eru í matnum heldur þarf líka að kunna að blanda þeim saman. Það er ekki nóg að...

Áhugaverð tilraun eineggja tvíbura

Í 12 vikur frá janúar til mars gerðu eineggja tvíburarnir Hugo og Ross tilraun. Hugo (til vinstri) borðaði bara vegan og Ross...

Krydd eru allra meina bót

Alltaf er að koma betur og betur í ljós hversu heilnæm krydd geta verið fyrir heilsuna. Í þúsundir ára hefur krydd verið notað í...

Vanillubúðingur með chiafræjum

Chiafræ hafa þann merkilega eiginleika að halda manni söddum í langan tíma. Ég er ein af þeim sem er alltaf svöng. 10 mínútum eftir...

Fitumagn – að vera meðvitaður?

Að telja kaloríurnar: Ef fólk ætlar að temja sér þann sið að reikna nákvæmlega út fituinnihald hverrar máltíðar þyrfti það ekki einungis að ganga...

7 hlutir sem flýta fyrir öldrun húðarinnar

Margt getur haft áhrif á húð þína og valdið hrukkum, exemi og ofnæmi. Húðin okkar er stærsta líffæri okkar og við verðum að huga...

Gerðu hollustuna skemmtilega

Ertu í vandræðum með að fá krakkana til að borða hollt? Sjá einnig: Hollt og gott gúllas  Þetta er snilldarlausn að gera matinn skemmtilegan. https://www.facebook.com/RainyDaysByKidspiration/videos/1089191821219387/

Orkudrykkjaneysla ungmenna hefur slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra

Neysla barna og unglinga á orkudrykkjum hefur aukist gífurlega á seinustu árum. Nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir hafa áhrif á...

Blóðleysi vegna fólínsýruskorts

Hvað er blóðleysi vegna fólínsýruskorts? Blóðleysi felur í sér skort á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin ferðast um líkamann eftir æðunum, vinna súrefni úr lungunum og...

Skyndibitamatur selst best á Íslandi

Þetta áhugaverða myndband segir frá því að Domino's Pizza gengur betur á Íslandi en nokkru öðru landi á Norðurlöndunum. Það er einn...

11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur

Eru þreyta og slen að fara með þig? Ef svo er þá skaltu venja þig af eftirfarandi slæmum ávönum...

Það þurfa allir að hreyfa sig daglega

Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og...

Hvað virkar gegn kvefi?

Hvað virkar gegn kvefi? C  vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef...

Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni?

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans. B12...

Hvaða áhrif hafa sykur, glúten, mjólk og vín á andlit þitt?

Húð þín er endurspeglun af heilsu þinni. Óhollt fæði og fæðuóþol geta valdið alvarlegum húðvandamálum, sérstaklega á andliti þínu. Sjá einnig: Fæðuóþol og ofnæmi geta...

Heimsins besti hummus

Dásamlega ljúffengur hummus af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Gott er að borða hann með góðu brauði eða pítubrauði sem skorið hefur verið í strimla....

Hollari valkostir í afmælið

Veitingar í barnaafmælum þurfa ekki endilega að vera uppfullar af sykri. Það eru alltaf fleiri og fleiri sem vilja bjóða upp á hollari valkosti í...

Hvaða fæða inniheldur mikið nikkel?

Ýmislegt bendir til að nikkel í fæðu geti haft þýðingu fyrir þá einstaklinga sem hafa snertiofnæmi fyrir nikkel. Margir telja að sé mikið nikkel í...

Fullyrðingar um heilsu og næringu – Láttu ekki ljúga að þér

Þú getur ekki breytt fitu í vöðva, þú brennir ekki meira á morgnana og þú átt hvorki að sniðganga kolvetni í megrun né drekka...

Holl og fljótleg hugmynd að hádegismat

Kannastu við að þurfa stundum bara eitthvað strax að borða? Þú finnur allt í einu að maginn er farinn að kvarta og þú ert...

Þetta skaltu borða ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil

Það getur verið erfitt að eiga við vanvirkan skjaldkirtil og það sem þú lætur ofan í þig getur haft mikið að segja...

Kardimommuhnútar

  Á vefnum allskonar.is má finna alveg frábærar uppskriftir, hér kemur ein frá  Allskonar . Sjúklega girnilegt! Þú getur notað kanil í staðinn fyrir kardimommurnar í þessari uppskrift ef...

7 jurtategundir sem innihalda meira prótein en kjöt

Þessi grein birtist fyrst á Heilsutorg.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Sífellt fleiri sleppa kjöti og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...