Heilsan

Home Heilsan

5 ráð til að bæta sjálfstraustið

Sjálfstraust verður ekki bætt á einni nóttu en við getum reynt að breyta þeirri hegðun sem við höfum tileinkað okkur. Áttu í vandræðum með sjálfstraustið...

Krydd eru allra meina bót

Alltaf er að koma betur og betur í ljós hversu heilnæm krydd geta verið fyrir heilsuna. Í þúsundir ára hefur krydd verið notað í...

Hollari valkostir í afmælið

Veitingar í barnaafmælum þurfa ekki endilega að vera uppfullar af sykri. Það eru alltaf fleiri og fleiri sem vilja bjóða upp á hollari valkosti í...

5 ráð til að upplifa hamingju í dag

Hættu að bíða eftir því að hamingjan banki upp á og settu þér markmið um að finna hana á eigin spýtur Við höfum tilhneigingu til...

7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna

Það er ekki nóg að vita hvaða næringarefni eru í matnum heldur þarf líka að kunna að blanda þeim saman. Það er ekki nóg að...

6 ástæður til að búa um rúmið

Það er líklega minnihluti fólks sem býr um rúmið sitt á morgnana, en þú ættir sannarlega að gefa þér tíma til þess. Það að búa...

Viðkvæma húð þarf að vernda

Ýmsar orsakir geta verið fyrir því að fólk er með viðkvæma húð sem hleypur auðveldlega upp í útbrot og rauða flekki, er þurr og...

Hvað er að vera vegan?

Í einföldu máli snýst það að vera vegan um að neyta engra dýraafurða; hvorki dýranna sjálfra né þeirra afurða sem þau gefa af sér....

Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping

Um ófrjósemisaðgerðir á Íslandi gilda lög nr. 25/1975. Þar segir að ófrjósemisaðgerð sé heimil samkvæmt lögum: “Að ósk viðkomandi, ef hún/hann, sem er fullra...

Góður svefn – aukin vellíðan

Það verður aldrei lögð nógu mikill áhersla á það að fá góðan svefn og hvíld. Við þurfum mismikinn svefn eftir því á hvað aldursskeiði...