Þekking

Home Heilsan Þekking

Varastu að borða þetta fyrir svefninn

Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það...

Ert þú að þvo hendurnar rétt?

Blautar hendur dreifa þúsund sinnum fleiri sýklum en þurrar.   Fjórði hver karlmaður og sjötta hver kona þvær sér ekki um hendurnar eftir hafa farið á...

Sveppasýking í húð

Hvað er hvítsveppasýking í húð? Sýking í húðinni sem orsakast af þruskusveppi (candida albicans). Hvernig myndast hvítsveppasýking í húð? Nauðsynlegt er að gera sér ljóst að allskyns...

Mislingar

Mislingar er veirusjúkdómur sem er mjög smitandi og einkennist af hita og útbrotum um allan líkamann. Hann getur verið hættulegur og jafnvel valdið dauða. Faraldsfræði Mislingar...

6 ástæður til að búa um rúmið

Það er líklega minnihluti fólks sem býr um rúmið sitt á morgnana, en þú ættir sannarlega að gefa þér tíma til þess. Það að búa...

Viðkvæma húð þarf að vernda

Ýmsar orsakir geta verið fyrir því að fólk er með viðkvæma húð sem hleypur auðveldlega upp í útbrot og rauða flekki, er þurr og...

Hvað er að vera vegan?

Í einföldu máli snýst það að vera vegan um að neyta engra dýraafurða; hvorki dýranna sjálfra né þeirra afurða sem þau gefa af sér....

Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping

Um ófrjósemisaðgerðir á Íslandi gilda lög nr. 25/1975. Þar segir að ófrjósemisaðgerð sé heimil samkvæmt lögum: “Að ósk viðkomandi, ef hún/hann, sem er fullra...

Góður svefn – aukin vellíðan

Það verður aldrei lögð nógu mikill áhersla á það að fá góðan svefn og hvíld. Við þurfum mismikinn svefn eftir því á hvað aldursskeiði...

Allir af stað!

Með hækkandi sól eru margir sem skríða út úr hýðinu og þrá ekkert heitara en að komast út að hreyfa sig í guðs grænni...