Þekking

Þekking

Sex af hverjum tíu hrokkinhærðum líða kvalir út af krullunum

Vissir þú að fjórar af hverjum tíu stúlkum sem eru með hrokkið hár - líða vítiskvalir fyrir hárið á sér? Að þær hinar sömu...

Telst kaffi og te með sem vatn?

Það eru fjölmargar flottar greinar birtar á Heilsutorg.is og þessi grein er frá þeim og birt með góðfúslegu leyfi þeirra.

Myglusveppir og heilsa

Myglusveppir eru rakasæknar örverur eins og bakteríur og efni sem gufa upp í andrúmsloftið þegar byggingarefni eru rök og geta hlaðist upp...

Hvað er persónuleikaröskun? – Einkenni og úrræði

Fjölbreytni mannlífsins býður upp á alls konar manngerðir sem betur fer. Við erum einræn eða mannblendin, örlynd eða jafnlynd, tilfinningasöm eða harðlynd....

Hvað er slitgigt?

Slitgigt er sjúkdómur í liðamótum sem flestir fá þegar aldurinn færist yfir. Átta af hverjum tíu sem náð hafa fimmtugsaldri eru með slitgigt. Hún...

Hreyfing í sumarfríinu

Fuglasöngur, börn að leik, hljóð í sláttuvél og ilmandi grilllykt. Sumarið er loksins komið í allri sinni dýrð með tilheyrandi kósýheitum. Íslendingar eru duglegir að...

Eplalaga eða perulaga?

Nýlegar rannsóknir á líkamsbyggingu fólks hafa sýnt að ekki er einungis hægt að horfa á líkamsþyngd fólks þegar meta á áhættu fyrir...

Endurbygging geirvarta að loknu brjóstnámi er listform – Myndband

Brjóstnám er óneitanlega gríðarlega stór upplifun fyrir konur og vandmeðfarið ferli sem getur haft gríðarleg áhrif á sjálfsmynd kvenna. Sumar konur ákveða að undirgangast...

Af hverju missa karlmenn allt í einu niður standpínuna?

Það hefur ekkert með þig að gera kona góð, en það eru margar ástæður fyrir því að limurinn svíkur manninn. Hann er taugaveiklaður „Pressan að vilja...

Hvað eru hælarnir að gera fótunum þínum?

Það er ekki gott fyrir fæturnar að ganga mikið á hælum. Við gerum það margar þó við vitum að það sé ekki gott. Hér...

Seiðandi hvísl Mariu getur unnið bug á svefnleysi og kvíða

Er svefnleysi að hrjá þig rétt fyrir hátíðir? Jólastressið að leika geðheilsuna grátt? Maria kann svarið við því. Þessi 28 ára gamla stúlka sem...

12 ráð fyrir maka sjúklings

Hjartalíf bíður uppá svo vandaðar og fræðandi greinar um heilsuna. Við fengum leyfi til að birta reglulega greinar frá þeim. Hér er...

Viltu komast í þitt besta form?

Nú er að hefjast 12 vikna áskorun í líkamsræktarstöðvum World Class. Áskorunin er fyrir alla, bæði karla og konur, sem hafa áhuga á að bæta...

Blóðleysi vegna járnskorts

Hvað er blóðleysi? Blóðleysi felur í sér skort á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin ferðast um líkamann eftir æðunum, vinna súrefni í lungunum og skila því...

Hvað er einhverfa?

Þroskaröskun þýðir að eitthvað hefur farið úrskeiðis í þroska miðtaugakerfisins, en það gerist oftast á fósturstigi. Ef um einhverfu er að ræða er óhætt...

10 leiðir til að nota aloe vera plöntuna þína

Það hefur alltaf verið til aloe vera planta á mínu heimili, bæði í æsku og eftir að ég fór að búa. Mamma hefur alltaf...

Sefur þú með tagl? – Ekki góð hugmynd!

Það eru eflaust margar konur, já og auðvitað karlar líka, sem sofa með tagl. Það er víst ekki gott fyrir okkur, samkvæmt...

10 merki um að þú sért að nálgast tíðahvörf

Það er tímabil sem þú gengur í gegnum áður en eiginleg tíðahvörf hefjast sem getur verið leiðinlegt og erfitt að ganga í gegnum. Ef...

Ferðaapótekið

Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki...

8 atriði sem geta eyðilagt sambönd

Við skulum hafa það í huga þrátt fyrir að vandamál koma upp í sambandi, er ekki alltaf of seint að breyta til hins betra....

5 ráð til að ná betri djúpsvefni

Djúpsvefn er nauðsynlegur fyrir líkamann þinn. Ef þú færð ekki nóg af djúpsvefni muntu finna áhrifin af því mjög fljótt.

3 jógastöður sem tóna rassinn

Margir sem stunda jóga eru með mjög sterkan neðri hluta líkamans. Það eru nokkrar jógastöður sem styrkja sérstaklega rassvöðvana og gefa þér kúlurassinn sem...

Losnaðu við stífleika í hálsi á 10 sekúndum!

Vöðvabólga og stífleiki í hálsi og öxlum er algengur kvilli. Hér er ráð sem hjálpar þér að losna við spennuna og verkina á aðeins...

Hvað eru tíðaverkir?

Sársauki sá, verkir og krampar sem fylgja blæðingum kvenna, öðru nafni tíðaverkir hafa fylgt kvenkyninu allt frá örófi alda.  Forn-Grikkir nefndu þetta hið sársaukafulla...

Karlapillan hefur mælst 99% áreiðanleg

Hópur vísindamanna sagði frá því á miðvikudag að þeir hefðu þróað getnaðarvarnarlyf til inntöku fyrir karlmenn sem hefur reynst 99% virk í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...