Þekking

Home Heilsan Þekking

Veirusýkingar sem geta borist með mat og drykk

Ýmsar veirusýkingar geta borist með mat og drykk. Margar þeirra valda iðrakvefi, það er bólgu í meltingarvegi. Einkennin geta verið niðurgangur, ógleði og uppköst...

Hann átti að eiga 18 mánuði ólifaða

Það var árið 2012 sem hinn breski David Habbitt, þá aðeins 32 ára, var greindur með krabbamein. Hann fór í lyfjameðferð, geislameðferð og aðgerð...

Vefjagigt, hvað er nú það?

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Talið er að allt að 12 þúsund Íslendingar...

Hver eru einkenni inflúensu?

Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir. Sambærilegur faraldur gengur...

Misskilningurinn um safakúra

Algengur misskilningur um safakúra og hvaða áhrif þeir hafa á líkama þinn. Horfðu á myndbandið hans Hank Green, þar sem hann fer ofan í...

Hvort er meira fitandi, sykur eða fita?

Sykurneysla í hófi auðveldar okkur að halda okkur grönnum. Hins vegar eru margar goðsagnir á kreiki um að betra sé að borða sykur en...

Hvernig lýsa bitsjúkdómar sér?

Þegar samanbit er heilbrigt og eðlilegt er samstarf gott milli tanna, tyggingarvöðva og kjálkaliða. Það skiptir miklu máli að svo sé, þegar fólk tyggur, talar,...

Ekki geyma símann í brjóstahaldaranum!

Margir ef ekki flestir eru sekir um að geyma símann sinn inn á sér og jafnvel inni í brjóstahaldaranum. Okkur grunar eflast ekki hversu...

Hver eru einkenni ristilkrampa?

Truflanir á starfsemi ristilsins þannig að í stað þess að reglubundinn samdráttur eigi sér stað í ristlinum og flytji þannig fæðuna taktvisst áfram verður...

Hvað er astmi?

Astmi er langvinnur bólgusjúkdómur í berkjum. Vöðvasamdráttur og bólgubreytingar í berkju leiða til þrengsla í öndunarvegi. Astmasjúklingur finnur fyrir andþyngslum, mæði, hósta og surgi eða...