Þekking

Þekking

Er allt í lagi með þitt avacado?

Einföld aðferð til að athuga hvort það sé í lagi með avacadoið. Þú einfaldlega fjarlægir stilkinn og athugar hvernig litur leynist undir. Ef það...

Gigtveikir fætur

Þó svo að gigt geti verið mjög hamlandi fyrir fólk, þá er hægt að bæta líðan allra gigtveikra. Þessar upplýsingar hér eru ætlaðar til...

9 óvænt áhrif lita á líf þitt

Vissir þú að blár hjálpar þér að slaka á og að gulur litur eykur jákvæðni?   Sjá einnig: Litir á heimilinu – Þeir hafa áhrif á...

Er ál hættulegt fyrir heilsu okkar?

Ný könnun frá Keele háskólanum í Bretlandi hefur leitt í ljós að mikið magn áls mældist í heilum látinna Alzheimers sjúklinga. Ál getur verið...

Teygjur

Stirðir og stífir vöðvar auka líkur á meiðslum, hafa neikvæð áhrif á hlaupastílinn og tefja fyrir því að vöðvarnir nái sér aftur eftir álag....

Ertu Introvert eða Extrovert? – Taktu prófið

Við höfum áður birt grein um Introvert og Extrovert, innhverfa og úthverfa persónuleika og hvað það táknar, í stuttu máli auðvitað. Sumir eru mjög mikið...

Sjúkraþjálfun við þvagleka

Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg...

Af hverju fá karlmenn skalla en ekki konur?

Hárlos getur stafað af ýmsum orsökum, til dæmis miklum veikindum eða streitu. Erfðir eru þó ein algengasta orsök hárloss. Talað er um kynháðar erfðir...

Tölum aðeins um skapahár

Þessi kona hefur kynnt sér allskonar ólík skapahár. Hvernig snyrta konur sig almennt? Sjá einnig: 8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna Þetta er heldur...

Hnetusmjör: Holl himnasending

Kostir þess að borða hnetusmjör eru margir, ásamt því að vera dásamlega bragðgott í alls konar matargerð. Hnetusmjör er einnig mjög hollt fyrir líkama...

Skordýrabit – Hvernig líta þau út?

Mörg skordýrabit og stungur skilja eftir sig rauða, bólgna hnúða með kláða í og á stundum eru þeir líka kvalafullir. Oftast er lítið gat...

Tannáverkar – Hvað skal gera?

Úrslegnar tennur Hafa skal strax samband við tannlækni. Mikilvægt er að átta sig á því hvort um barnatönn eða fullorðinstönn er að ræða. Tannskiptum framtanna er...

Auðveldar leiðir til að hreinsa líkamann

Eiturefni eru alls staðar sem við lítum, í matnum okkar, drykkjum eða andrúmsloftinu. Hér eru 10 leiðir til að minnka notkun eiturefna og bætir...

5 erfiðustu jógastöðurnar

Jóga er talin ein heilbrigðasta hreyfingin sem völ er á fyrir mannslíkamann. Mikil vakning hefur verið hér á landi á jóga síðustu ár, en...

Hvar megum við tjalda?

Erum við búin að gleyma því að það er hægt tjalda á fleiri stöðum en tjaldsvæðum? Í gamla daga keyrði maður framhjá tjöldum í vegköntum...

Pössum húðina í sólinni

Sumarið er komið og því er rétt að huga að sólarvörn og viðbrögðum við sólbruna. Nokkur atriði um sólarvörn Sólarvarnarefni eru miskröftug og er styrkleikinn gefinn...

Hvers vegna fæ ég ristilkrampa?

Truflanir á starfsemi ristilsins þannig að í stað þess að reglubundinn samdráttur eigi sér stað í ristlinum og flytji þannig fæðuna taktvisst áfram verður...

25. júní er alþjóðlegur dagur vitiligo

Vitiligo eða skjallblettir, eru tilkomnir vegna sjálfsnæmis (autoimmunity) sem sýnir sig í skorti á litafrumum húðarinnar. Þegar þetta sjálfsofnæmi á sér stað framleiðir líkaminn efni...

Svona losnar þú við andfýlu á augabragði!

Já, það er ekkert grín að vera andfúll - en svona losnar maður við andfýlu! Og það á augabragði! Sniðugt, ekki satt! https://youtu.be/A0FAVR6_ZEQ

5 einfaldar leiðir til að auka orku þín daglega

1. Skapaðu Það er ótrúlega gefandi að skapa. Það getur verið allt frá því að gera upp gamla kommóðu, prjóna sokka eða mála mynd. Prófaðu...

8 atriði til að muna þegar þér finnst þú ekki vera...

Finnst þér lífið þitt ekki vera nákvæmlega eins og þú vilt? Kíktu þá á þetta!   1. Lífið snýst ekki um það að vera fullkomið. Lífið...

Tíu þúsund skref

Rannsóknir sýna að með því að ganga 10,000 skref á dag er hægt að hafa marktæk áhrif til betri heilsu. Með því einu að...

5 hlutir sem gerast þegar þú hættir að borða sykur

Við skulum byrja á því að hafa það á hreinu að sykur er með öllu alslæmur. Náttúrulegan sykur er að finna í fjölda matvæla,...

Hvernig er best að hefja æfingar?

Þegar tekin er sú ákvörðun að fara að stunda einhverja heilsurækt þarf að hafa eftirfarandi í huga: Líkamlegt ástand Aðstöðu, svo sem, inni, úti o.s.frv. Áhuga Markmið Flestir sem...

9 súpergóðar ofurfæðutegundir

Að neyta svokallaðrar ofurfæðu þarf ekki að jafnast á við geimflaugavísindi! Flestar ef ekki allar þessar fæðutegundir sem teljast til ofurfæðu, hafa verið við...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...