Lífið

Home Heilsan Lífið

Viðkvæma húð þarf að vernda

Ýmsar orsakir geta verið fyrir því að fólk er með viðkvæma húð sem hleypur auðveldlega upp í útbrot og rauða flekki, er þurr og...

Hvað er að vera vegan?

Í einföldu máli snýst það að vera vegan um að neyta engra dýraafurða; hvorki dýranna sjálfra né þeirra afurða sem þau gefa af sér....

7 streitumistök sem við gerum flest

Ýmislegt sem við gerum í daglegu lífi kann að auka streitu án þess að við gerum okkur grein fyrir því. Flest þekkjum við streitu eða...

Vendu þig af slæmum morgunsiðum

Morgunrútínan þín getur haft mikil áhrif á restina af deginum. Margir hafa eflaust vanið sig á fasta siði á morgnana, jafnvel án þess að...

Nisti fyrir nútímakonur

Göngum saman fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal ríður á vaðið nú í mars...

Borðaðu rétt eftir æfingu

Það er nauðsynlegt að borða eftir æfingu til að fá sem mest út úr púlinu. En ekki borða bara eitthvað. Það er mikilvægt að...

Ekki detta í hálkunni

Nú eru umhleypingar eins og allajafna gerist nokkrum sinnum yfir veturinn – það frystir og snjóar og í kjölfarið koma hlýindi sem breyta snjónum...

Heilariti – almennar upplýsingar

Heilarit, eða EEG er upptaka af rafvirkni heilans. Frumur í heilanum senda frá sér rafboð. Með heilarita er hægt að nema þessi boð og...

Tognanir og marblettir – góð ráð

Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst? Við tognanir eru fyrstu einkenni sársauki, bólga og svo verður litabreyting (blár litur) á húðinni. Einkennin eru tilkomin...

9 hlutir sem þú græðir á ferðalögum

Það er ekki bara gaman að ferðast heldur getur ávinningurinn af ferðalögum verið mikill, sérstaklega fyrir andlega heilsu.   Fleiri vinir Það er alltaf skemmtilegt að kynnast...