DIY

DIY

Svona er best að setja á sig maskara

Ertu stundum í vandræðum með að setja á þig maskara? Byrjaðu á því að bera maskarann á þig með því að blikka tvisvar sinnum...

Það geta allir á sig blómum bætt

Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...

DIY: Búðu til þinn eigin andlitshreinsi

Hérna er sniðug leið til þess að útbúa andlitshreinsi sem ekki er stútfullur af allskonar aukaefnum, sem varla er hægt að bera fram án...

DIY – Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Mary Jane heldur úti dásamlegri síðu sem hún kallar photogmommie.com en síðuna hennar má sjá HÉR. Þar er hún að skapa fallega hluti tengda myndum...

DIY: Er þetta besta leiðin til að pakka inn gjöfum?

Þetta er öðruvísi innpökkun en maður á að venjast! En kannski er þetta bara skemmtileg nýbreytni og kemur líka vel út. Sjá einnig: DIY: Skemmtilegar slaufur...

Frábærar geymsluleiðir fyrir skóna þína

Ertu stundum að klóra þér í höfðinu og velta fyrir þér hvernig í ósköpunum þú getur búið til pláss fyrir skóna þína eða leita...

DIY: Endurnýttu gamlar gallabuxur

Ertu á leiðinni í heimsókn til mín og ertu í gallabuxum? Ertu alveg viss? Ég elska gallabuxur, eða réttara sagt, ég elska gallabuxur sem eru...

Hún býr til geggjaðan leikfangalampa á ótrúlega einfaldan hátt

Þetta er svo ótrúlega sniðugt. Upplagt að taka saman leikföng sem börnin eru löngu hætt að leika sér með og gefa þeim glænýtt hlutverk....

DIY: Hvað get ég gert úr öllum mandarínukössunum? – Myndir

Nú eru jólin búin og góðar líkur á að þú sért með nokkra tóma kassa undan mandarínum inn í geymslu hjá þér eða út...

Fallegur og auðveldur sveitastíll

Þetta verkefni er svo auðvelt að ég tók bara fyrir og eftir mynd, enda þegar hlutirnir taka innan við 10 mín. þá hefur maður...

DIY: Gerðu þína eigin handsápu

Hvers vegna að eyða miklum peningum í að kaupa handsápur þegar þú getur búið til þína eigin fyrir enn minna fé. Sjá einnig: DIY: Búðu til...

DIY: Snjókúlur úr vínglösum.

Jólaskreytingar þurfa ekki að kosta hálfan handlegg og geta verið alveg jafnfallegar ef ekki fallegri en þessar keyptu. Hér sjáum við dæmi um snjókúlur úr...

Eru skórnir óþægilegir? Kipptu því í liðinn

Varst þú að fá þér nýja skó fyrir jólin eða aðrar skemmtanir? Áttu kannski æðislega skó sem þú getur vart hugsað þér að fara...

Skemmtileg DIY verkefni

Það þarf alls ekki að vera flókið að breyta til heima fyrir og gefa hlutum smá andlitslyftingu. Hér eru nokkur einföld DIY...

DIY: Losnaðu við bauga með þessari blöndu

Það er ótrúlega leiðinlegt að finnast maður vera með dökka bauga undir augunum og vita ekkert hvað hægt er að gera. Það eru til...

Hún notar bara tannþráð og útkoman er ÆÐI

Ef þú hefur gaman að því að naglalakka þig þá er þetta myndband mögulega eitthvað fyrir þig. Sérstaklega ef þú ert til í að...

Andlitsæfing – Minnkaðu fituna og styrktu andlitsvöðvana

Yoga er ekki bara til þess að teygja og styrkja líkama þinn, heldur fyrir andlit þitt líka og getur þú gert þessa frábæru andlitsæfingu...

DIY: Svona lagar þú brotna nögl

Það er fátt meira pirrandi en að brjóta nögl - sérstaklega þegar þú ert búin að leggja þig alla fram við að safna. Með...

DIY: Dáleiðandi litríkt kökukrem

Það er svo gaman að gera kökur með fallegu kremi og þessi er algjört sælgæti fyrir augun. Þetta er ósköp einfalt og mun pottþétt...

Málaði sófann hvítan – Fékk alveg nýtt útlit

Það er alltaf skemmtilegt þegar hægt er að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Þannig  má spara talsvert af peningum og húsgögnin fá að lifa...

DIY: Jólakort fyrir börnin til að föndra

Sá þessa bráðskemmtilegu hugmynd að jólakortum á fésbókarsíðu Potterybarnkids Skemmtilegt jólaföndur fyrir krakkana.    

DIY – Gamlir stólar fá andlitslyftingu

Það er alltaf gaman að sjá þegar gamlir hlutir eru gerðir upp á smekklegan hátt. Fyrir og eftir myndir vekja upp hugmyndir hjá mörgum...

DIY – Gerðu þína eigin myndir á striga eða við

Þetta getur verið skemmtileg og persónulegt listaverk fyrir fjölskylduna upp á vegg, eða fallegar gjafir handa vinum og vandamönnum.  Þú þarft blindramma eða þykka...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...