DIY

DIY

Glasamotta þarf ekki að vera bara glasamotta.

  Ég elska, elska, elska þessar glasamottur. Ég fékk 6 stykki fyrir 10 krónur í Rúmfatalagernum og með mitt hugmyndaflug þá er aldrei að vita...

3 diskar og 2 kertastjakar eða þriggja hæða skrautbakki?

Viltu vita hvernig ég fór að því að breyta þessu..... ...í þetta? Þá er um að gera að halda áfram að lesa. Ég byrjaði á því að...

Ég endurnýti, en þú?

Ég á við vandamál að stríða. Reyndar ekki slæmt vandamál, en vandamál engu að síður. Ég get ekki látið hluti vera sem ég get...

Töff á páskum

Páskarnir nálgast eins og óð fluga! Ert þú farin/n að huga að skreytingum? Geggjað töff hugmyndir! Fann þessar hugmyndir á youtube https://www.youtube.com/watch?v=kDDuF7-sF5g

Snilldar húsráð

Ég elska þegar ég er að þvælast um netið og finn svona skemmtileg húsráð sem ég get í alvörunni nýtt mér. Þetta fann ég á...

Klárlega kryddar ástarlífið að nýta sér þessar hugmyndir

Ó mæ hvað mér finnst þetta rómó! Hversu fallegt að leggja hjarta sitt í að gera gjöf fyrir kæró. https://www.youtube.com/watch?v=DP3qRuyb8bE

Það geta allir á sig blómum bætt

Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...

Konudagurinn!

Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til...

10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!

Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!

Dreymdu, láttu svo draumana rætast

Dreymdu, láttu svo draumana rætast. Þetta er eitt af mottóunum mínum. Lífið er svo stutt, af hverju ekki láta sig dreyma? Og af hverju...

Ekki gefa hvað sem er

Ég er rosalega heppin. Ég á mjög stóra og yndislega fjölskyldu sem er samheldin, og ég á mikið af frábærum vinum. Núna ert þú...

Þetta varð hér um bil til þess að ég yrði of...

Ég tek strætó á hverjum morgni í vinnuna (já, ég veit, ekki föndurtengt en bíddu bara) og ég elska að mæta kannski 10 mín...

Kósýteppi prjónað án prjóna

Ég skrifaði grein um þessi sjúklega fallegu teppi fyrir nokkrum árum. Ég varð strax alveg heilluð og tékkaði hvort ég gæti fundið svona garn,...

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðileg jól, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt. Síðasta ár var frábært, uppfyllt af skemmtilegum ævintýrum og ég veit að næsta ár verður...

Jólin hér, jólin þar, jólin allsstaðar

Ég elska jólin. Jólaljósin, jólatónlistin, jólamaturinn, jólasmákökurnar, ég elska þetta allt. Ég hef þetta frá pabba, hann er bóndi og honum nægir ekki að...

Aðventu„krans“

Núna ættuð þið að vera farin að þekkja mig nógu vel til að vita að ég elska að búa til hluti úr engu og...

Dagatal fyrir eiginmanninn

Ég gerði þetta í fyrra handa manninum mínum þannig að ég á því miður engar myndir á framleiðslunni en ég vona að ég geti...

DIY: Allskonar skemmtilegt jólaföndur

Það er fátt notalegra en að föndra með börnunum við kertaljós og skál af jólasmákökum. Hér eru nokkrar einfaldar leiðir til að föndra skemmtilegt jólaskraut...

Gjöf handa afmælisgestum

Það er aðeins farið að færast í aukana hérna að krakkar fá eittthvað með sér heim þegar þau eru að fara í afmæli. Þetta...

Þegar þig vantar jólagjöf en þú átt kertastjaka og krukku

Ég viðurkenni það, ég elska jólin, og ég veit ekkert skemmtilegra heldur en að útbúa persónulega jólagjöf, og þá helst ekki eitthvað sem sprengir...

Viltu koma að gera snjókarl?

  Þegar þú sérð þessa hluti, krukka, diskur, drykkjarkúla og skrautkúla, sérðu þá fyrir þér snjókarl? Ok, kannski þarf ég gleraugu en ég sá snjókarl....

Smá bling handa dótturinni

Já, ég veit, þessir jóladiskar hrópa ekki beint „bling bling“ og hvað þá skipulag en bíddu bara, þeir eiga eftir að verða ótrúlega flottir...

Þegar gömul vinkona á afmæli

Ég sat í vinnunni og hugurinn fór á flakk (ekki segja yfirmanninum mínum). Ein vinkona mín átti afmæli fljótlega og ég var að velta...

Fann fullkomna afmælisgjöf í Hjálpræðishernum

Stundum fer ég á Hjálpræðisherinn bara til að skoða, en stundum fer ég með ákveðið markmið í huga, ég vil finna eitthvað ákveðið. Þannig...

Þegar glerið í myndarammanum brotnar

Það hafa án efa allir lent í því að brjóta gler í ramma, ekki satt? Og ég þori að veðja að þið hafið öll...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...