Fjölskyldan

Fjölskyldan

Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt

Ljósmyndari ákvað að fjarlægja alla síma af myndunum til að sýna hver raunin er orðin. Það er afar sorgleg staðreynd að við eyðum mun...

Ert þú í ofbeldissambandi?

Andlegt og líkamlegt ofbeldi er því miður daglegt brauð hjá sumu fólki. Það getur hver sem er lent í ofbeldissambandi og það er eitthvað...

“Gerendurnir eru ekki bara grimmir vondir karlar sem kippa börnum upp...

Í nýju blaði Barnaheilla má finna frásögn Gunnars Hanssonar, leikara, af kynferðislegri misnotkun sem hann þagði yfir og þurfti að lifa einn með í...

9 hlutir sem HANN vill að þú vitir um kynlífið

Það er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt um kynlíf. Cosmo UK tók saman þennan lista um hluti sem karlmenn vilja að makar þeirra...

Vissir þú þetta um karlmenn og kynlíf?

Heyrt frá karlmanni: “Kynlíf er eins og pizza: jafnvel þegar hún er vond að þá er hún...

Eru endaþarmsmök nauðsynleg?

Já, þetta er eitthvað sem margar stelpur velta fyrir sér, hvort að til að vera fullkomin kærasta þá þurfi þær að leyfa aðgang að...

Horfðu í spegilinn – Ætlar þú að keyra drukkin/n?

Kris Caudilla var aðeins 26 ára gamall þegar hann settist upp í bílinn sinn eftir að hafa drukkið áfengi og varð lögreglumanni að bana....

Eru ungar mæður verri en aðrar?

Ung mamma- miðaldra mamma „gömul mamma“- hvað eiga þær allar sameiginlegt? Er það ekki augljóst- þær elska allar börnin sin. Hefur verið rannsakað hvaða...

Í hvaða stjörnumerki er þinn sálufélagi?

Það eru flestir að leita sér að sálufélaga og ekkert jafn gaman eins og að finna hann. Í hvaða stjörnumerki á þinn sálufélagi að...

Kostirnir við það að vera einhleyp

1. Daður - Eða, kannski svo þetta sé útskýrt betur.. daður án þess að fá samviskubit 2. Eltingaleikurinn/spennan - Eini eltingaleikurinn sem þú ert að fara í við...

Af hverju það er gott að stunda kynlíf daglega – Nokkur...

Hrjáir streitan? Hefurðu miklar áhyggjur af ýmsu sem þarf að leysa? Hefurðu áhyggjur af heilsunni? Ef svo er ættirðu að spá í kynlífið sem...

Sú stutta er alveg með þetta: “Ég er hætt með þér...

Já já. Maður þarf ekki að vera hár í loftinu til að vita sínu viti. Þessari litlu stúlku virðist ekki bara ákveðnin, heldur líka...

Brúðkaupsævintýri í Garðheimum – Rómantíkin er við völd – Myndir

Brúðkaups og blómasýning Garðheima er í fullum gangi núna og ég ákvað að kíkja í Mjóddina og sjá hvernig þetta fór fram hjá þeim. Sýningin...

9 merki um að hann sé ekki sá eini rétti

Ef þú ert einhleyp/ur og ert að leita að þínum draumaprins, getur það verið erfitt verkefni. Það er auðvelt að horfa framhjá...

Vatnsberinn í sumar: “Sjálfstæður og uppátækjasamur í eðli sínu”

Vatnsberinn er konungur rökhyggjunnar og metur frelsi sitt sem einstaklings afar mikið. Þá er Vatnsberinn sjálfstæður og uppátækjasamur í eðli sínu og nýtur þess...

Loksins komin almennileg stefnumótasíða á Íslandi!

Maki.is er ný stefnumóta síða sem opnaði í ágúst og hefur fengið gríðarlega góðar móttökur frá því að hún opnaði, á innan við mánuði...

Ömmunni var komið svakalega mikið á óvart!

Þessi amma hafði ekki hugmynd um að hún væri orðin amma! Sjáið viðbrögðin hennar. Sjá einnig: Lítil stúlka fæðist með sama hvíta lokkinn og mamman https://www.youtube.com/watch?v=36jfNFC39v4&ps=docs

Kom ekkert annað til greina en að gifta sig á Íslandi...

Kanadíska parið Buffy og Mike gengu í hjónaband um miðjan júlí síðastliðinn. Þau höfðu ferðast um Ísland fyrir um ári síðan og urðu algjörlega...

Gott að hafa í huga við kaup á vetrarfatnaði fyrir börn

Það er ansi margt sem þarf að hafa í huga þegar kemur að því að velja útiföt á börn. Margir foreldrar kannast eflaust við...

Frekjuköst barna – Hvað er til ráða?

Ég vil nammi – og ég vil það núna! Við erum stödd í matvörubúðinni og viljum drífa þetta...

Kannt þú að skipta á barni?- Myndband

Ég hafði aldrei skipt á barni áður en ég átti mitt eigið, í raun vildi ég helst forða mér ef einhver var að skipta...

Börn útskýra hvað það er að vera fullorðinn – Myndband

Þetta eru dásamlegar lýsingar! http://youtu.be/2v13B0LVFzU

Meðgangan: 5. – 8. vika

Mánuður 2 (vika 5-8) Andlitið á fóstrinu heldur áfram að mótast. Eyrun byrja að...

Brjóstagjöf eða mjólkurduft?

Það leikur enginn vafi á því að brjóstamjólk er besta fæða sem hægt er að gefa ungbarninu. Brjóstagjöfin hefur einnig jákvæð áhrif á tengsl...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...