Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Faðir tekur ljósmyndir af einhverfum syni sínum

Thimohy Archibald er ljósmyndari og faðir drengs með einhverfu. Hann ákvað að taka ljósmyndir af einstökum venjum sonar síns til þess að hjálpa sjálfum...

7 leiðir til að takast á við „mömmusamviskubitið“

Það skiptir engu máli hversu glöð þú ert að hitta litla barnið þitt í fyrsta sinn, það er alltaf stór breyting að...

Barnið sem var bundið í brúðarkjólinn er heilt á húfi!

Barnið er fundið, gott fólk. Og brúðurin hefur stigið fram. Þeir sem ekki vita hvað um er rætt núna, mega vita að fyrir nokkrum...

Howard var 12 ára þegar hann gekkst undir lóbótómíu aðgerð –...

Howard Dully fæddist þann 30. nóvember,1948. Hann er ein yngsta manneskja í heimi sem gekkst undir lóbótómíu aðgerð eða hvítuskurð en hann gekkst undir...

Fimm hlutir sem mæður vildu að feður vissu!

Þegar par verður þeirrar gæfu aðnjótandi að verða foreldrar breytist ýmislegt í þeirra lífi. Áhrif barneigna á parasamband foreldra eru misjöfn en það eru...

Réttu viðbrögðin við spurningum barna um holdafar

Ég rakst á grein inn á íslenska vefmiðlinum Pjatt.is þar sem móðir sagði frá reynslu sinni þegar 9 ára barnið hennar spurði hvort hún...

Móðir hrindir og sparkar í ungt barn sitt í verslun –...

Það er eflaust fátt verra en þegar fólk beitir börn ofbeldi. Eftir alla umræðuna hér á landi um ofbeldi í leikskóla í Reykjavíkurborg veltir...

Eru ungar mæður verri en aðrar?

Ung mamma- miðaldra mamma „gömul mamma“- hvað eiga þær allar sameiginlegt? Er það ekki augljóst- þær elska allar börnin sin. Hefur verið rannsakað hvaða...

Væri þetta ekki snilld? – Myndband

Það væri nú ekki leiðinlegt að eiga svona þegar sólin fer að skína. 

“Ég fór að grenja af því ég týndi tannburstanum mínum” –...

Þegar konur verða óléttar fer allt kerfið okkar á fullt, hormónaflæði eykst til muna og við verðum varar við allskyns breytingar, skapgerð, líkaminn og...

9 mistök sem foreldrar gera með barnabílstólinn

Bílstóllinn er of laus í bílnum 43% foreldra gera þessi mistök Ráð: Gríptu í sætið þar sem það er fest í bílinn og...

Hvers vegna skrökvar barnið þitt?

Þegar þú stendur barnið þitt að því að segja skröksögu, eða þræta fyrir eitthvað sem þú veist að það gerði, er barnið ekki endilega...

„Aðgát skal höfð í nærveru sálar“ Botninum náð!

Botninum náð!   Ég og mín fjölskylda höfum átt gott líf og liðið vel í Grindavík. Síðasta haust tók líf okkar breytingum. Samnemendum dóttur okkar ofbauð...

4 ára stúlka talar 7 tungumál

Bella Deviatkina er aðeins fjögurra ára gömul og getur talað 7 tungumál eins og ekkert sé. 43% heimsbyggðar getur talað tvö tungumál og einn...

Fróðlegt um fæðingarferlið – Myndband

Baby Center gerir myndbönd um meðgöngu, fæðingu og börn en eru þau einstaklega vel gerð og fróðleg. Allt er skýrt vel út og auðvelt að...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

Aðeins eitt líf

Unglingsárin eru flestum erfiður aðlögunartími. Þá færðu nýtt hlutverk í þjóðfélaginu, eignast nýja vini, þarft að venjast breytingum á líkama þínum og taka ákvarðanir...

REMOVED – Stuttmynd um heimilisofbeldi og fósturkerfi

Gríðarlega mörg börn þurfa að horfa upp á og jafnvel lenda í heimilisofbeldi. Í Bandaríkjunum er gríðarlegur fjöldi barna í fósturkerfinu vegna þess að...

Verndum börnin fyrir geislum sólar

Fimm góð ráð: kornabörn á alltaf að hafa í skuggaforðist sólina yfir hádaginn frá kl. 12-15leitið í skuggannléttur...

„Ég legg í einelti“ – Faðir kennir syni sínum mikilvæga lexíu...

Jose Lagares í Texas ákvað að kenna syni sínum mikilvæga lexíu þegar hann lét son sinn standa á götuhorni með spjald sem stóð á...

Vaxandi glæpur: Hakkarar komast í barnamyndavélar

Hversu skelfilegt er að hugsa til þess að ókunnugir og óprúttnir aðilar njósni um barnið þitt og þig inni á heimili þínu í gegnum...

Skemmtilegt að gera með börnunum í sumarveðrinu

Sá þessa hugmynd á www.fivelittlechefs.com og ætla klárlega að prófa þetta með mínum krökkum við næsta tækifæri. Okkur krökkunum finnst nefnilega ótrúlega gaman að...

Gaf skít í staðalímyndir í Disney myndum – Vildi láta litlu...

Jamie Moore, ljósmyndari og móðir frá Texas ákvað, í staðinn fyrir að klæða 5 ára dóttur sína eins og prinsessurnar í Disney myndunum, sem...

Meðgangan er ferðalag – Einstaklega skemmtilegt myndband

Þetta myndband er tekið yfir 9 mánaða tímabil. Á myndbandinu, sem er tæplega ein og hálf mínúta að lengd, sjáum við konuna ganga í...

Gisele gefur brjóst í vinnunni – Myndir

Hvað gera ofurfyrirsæturnar þegar þær eru þreyttar eftir flug, 3 tíma svefn og þurfa að sinna litlum krílum sem þurfa athygli og það allt...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...