Meðganga & Fæðing

Meðganga & Fæðing

Öll meðgangan fest á filmu – Sjáðu þetta hér!

Þegar ungi maðurinn að baki myndbandinu hér að neðan áttaði sig á því að eiginkona hans væri ólétt, hóf hann að taka ljósmyndir af...

Ungbarn pissar í myndatöku

Það fara rosalega margir sem fara með börnin sín í ungbarnamyndatöku til að eiga fallegar myndir með sér og nýburanum sínum. Þessar myndir eru ofsalega...

Vöggudauði er tvöfalt algengari hjá börnum reykingafólks

Barnið þitt er ósjálfbjarga og háð þér og þínum ákvörðunum. Eftir því sem þú ferð betur með þig og borðar heilnæmari fæðu, því betur...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

Meðgangan: 29. – 32. vika

Seinasti þriðjungur Þetta er seinasti þriðjungur meðgöngunnar. Þú getur staðið þig að því að...

Dansar á súlu komin 9 mánuði á leið

Hún er ekki tilbúin að gefa ástríðu sína upp á bátinn, þrátt fyrir að vera komin á steypirinn. Cleo (36) eða "The Hurricane" eins...

Er brjóstagjöf getnaðarvörn?

Er það rétt að kona geti ekki orðið ólétt ef hún er með barn á brjósti? Nei það er ekki hægt að stóla á það. ...

Feðrabókin: Dásamleg viðbrögð feðra við fæðingu barna sinna

Feðradagurinn, sem haldinn er hátíðlegur í nóvember ár hvert á Íslandi, er þó rétt handan við hornið vestanhafs og þannig verður sunnudagurinn 15 júní...

Nýfæddir tvíburar telja sig vera í móðurkviði í sinni fyrstu baðferð

Tvíburarnir sem hér má sjá eru að upplifa sína allra fyrstu baðferð á ævinni - en þegar þeir eru settir ofan í ylvolgt vatnið...

Eiginmaðurinn gengur með barnið þeirra

Þegar Kristin og eiginkona hans, Ashley, byrjuðu saman skilgreindi Kristin sig sem kona. Það var svo fyrir átta árum að Kristin hóf...

Fyrsta konan í heiminum til að fæða barn á þennan máta

Hún er sú fyrsta í heiminum til að fæða barn á þennan máta. Eins og svo mörg pör sem hafa þann draum að stofna til...

Búist er við að Kim fæði barn sitt á jóladag

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West sagt frá því opinberlega að gert sé ráð fyrir að annað barn þeirra fæðist á jólunum. Áætlaður fæðingardagur...

Skeit af innlifun í fang föður síns og öðlaðist heimsfrægð

Nýbakaður faðir frá Bretlandi átti von á ýmsu en ekki því að ljósmyndatakan sem hann efndi til ásamt fjögurra daga gömlum syni sínum myndi...

Vímuefni og meðganga

Fæðing barns hefur mikil áhrif á líf foreldra og annarra aðstandenda. Flestir verðandi foreldrar nota meðgöngutímann til að laga líf sitt og umhverfi að...

Dapurlegasta kveðjan: Syrgjandi foreldrar festir á filmu með deyjandi börnum sínum

Skilyrðislaus ástin skín úr brostnum augum nýbakaðra foreldranna sem sjá má hér á meðfylgjandi myndum. Nístandi sorgin og kærleikurinn sem haldast í hendur meðan...

Brjóstagjöf eða mjólkurduft?

Það leikur enginn vafi á því að brjóstamjólk er besta fæða sem hægt er að gefa ungbarninu. Brjóstagjöfin hefur einnig jákvæð áhrif á tengsl...

Hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann og vóg aðeins 750 grömm...

Sérhvert barn er kraftaverk og það orð á vissulega við um son redditsnotandans Tcordolino, en hann fæddist 4 mánuðum fyrir tímann eftir aðeins 24 vikna og...

Fæðingarsaga: Hann hafði vit á því að þegja yfir því þar...

Ég var sett 9. september 2009 og var orðin þreytt í bakinu og gat ekki beðið eftir að koma barninu í heiminn. Ég vissi...

Drew Barrymore – “Líkami minn mun aldrei verða eins”

Leikkonan Drew Barrymore (40) segir að líkami hennar muni aldrei verða eins og hann var áður. Eftir að Drew eignaðist börnin sín tvö telur hún...

12 ára gamlir foreldrar

Þessi heimildarmynd segir frá algengu vandamáli í Englandi. Unglingar og börn að eignast börn áður en þau klára grunnskóla. Hvernig myndi maður eiginlega bregðast við...

6 ráð varðandi brjóstagjöf

Það er frábært að geta gefið barninu þínu brjóstamjólk. Það er dásamlegt að tengjast barninu á meðan það liggur á brjóstinu og...

Fæðingar – Verðlaunamyndir 2020

Kraftaverkið, fæðing, er eitt af undrum veraldar. Þetta er auðvitað blóðugt og mikil átök í gangi en fegurðin kemur alltaf í gegn....

Þarf að setja fæðinguna af stað?

Það þarf ætíð að vera góð ástæða fyrir gangsetningum. Algengasta ástæða gangsetningar er lengd meðganga, þ.e. meðganga sem staðið hefur fullar 42 vikur miðað við...

Ertu að verða foreldri í fyrsta skipti?

Allir verðandi foreldrar finna sig í kringumstæðum sem þessum á einhverjum tímapunkti. Stanslausar pissuferðir og vonbrigði yfir því að mega ekki borða vissar fæðutegundir...

Sjötug kona eignast tvíbura

70 ára kona frá Úganda, Safina Namukwaya, mun verða skráð í sögubækurnar fyrir að vera elsta konan í Afríku til að eignast...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...